„Heilsubælið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 42:
}}
 
'''''Heilsubælið''''' eða '''''Heilsubælið í Gervahverfi''''' er [[Ísland|íslensk]] [[Sjónvarpsþáttur|þáttasería]] í leikstjórn [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnars Jónssonar]] sem var skrifuð af [[Edda Björgvinsdóttir|Eddu Björgvinsdóttur]], [[Laddi|Ladda]] og [[Gísli Rúnar Jónsson|Gísla Rúnari.]] Þættirnir voru framleiddir af [[Gríniðjan|Gríniðjunni]] og [[Íslenska sjónvarpsfélagið|Íslenska sjónvarpsfélaginu]] fyrir [[Stöð 2]]. Sýningar á þeim hófust 1987 og voru átta þættir gerðir í tveimureinni þáttaröðumþáttaröð.<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1308826/</ref>
 
Þættirnir fjalla um líf starfsfólks Heilsubælisins og baráttu þeirra við sjúklingana. Gert er grín að sjúkrahúslífinu eins og mögulegt er og koma þar ýmsir við sögu, þ.á m. Dr. Saxi læknir, Dr. Sigríður, Malberg Snædal (sem les skilaboð af hurðum Jóns Péturssonar læknis og Halldórs Péturssonar læknis), Hallgrímur matsveinn, Dr. Adolf yfirlæknir, Sigríður gamla, Steini, Olli og ýmsir fleiri.