„Diljá Mist Einarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 1:
{{Infobox person|nafn=Diljá Mist Einarsdóttir|mynd=Dilja Mist Einarsdóttir.jpg|fæðingardagur=21. desember 1987|fæðingarstaður=Reykjavík, Ísland|starf=Aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra|þjóðerni=Ísland|stjórnmálaflokkur=Sjálfstæðisflokkurinn|heimasíða=https://www.diljamist.is/|titill=Hæstaréttarlögmaður|búseta=Grafarvogur, Reykjavík|háskóli=Háskóli Íslands|kyn=kvk}}
 
'''Diljá Mist Einarsdóttir''' (f. í Reykjavík [[21. desember]] [[1987]]) er lögfræðingur og aðstoðarmaður núverandi [[utanríkisráðherra Íslands]]. 1. maí 2021 tilkynnti Diljá Mist um framboð sitt í prófkjöri [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjavíkurkjördæmi þar sem hún sóttist eftir þriðja sæti á lista flokksins.<ref>{{Cite web|url=http://diljamist.is/dilja-mist-i-3ja-saeti-x-d/|title=Diljá Mist í þriðjasæti X-D fyrir alþingiskosningar 2021|website=Diljá Mist í þriðja sætið|language=en-US|access-date=2021-05-01}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/05/01/dilja_mist_saekist_eftir_thridja_saetinu/|title=Diljá Mist sækist eftir þriðja sætinu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-05-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/05/01/dilja-mist-stefnir-a-thridja-saeti-i-reykjavik|title=Diljá Mist stefnir á þriðja sæti í Reykjavík|date=2021-05-01|website=RÚV|language=is|access-date=2021-05-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212103756d|title=Diljá Mist vill þriðja sæti á lista Sjálf­stæðis­flokksins í Reykja­vík - Vísir|last=Böðvarsdóttir|first=Elín Margrét|website=visir.is|access-date=2021-05-01}}</ref>
 
Diljá Mist lauk stúdentsprófi frá [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]] árið 2006, BA-prófi í lögfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 2009, MA-prófi í lögfræði árið 2011 og LL.M. gráðu í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti árið 2017 frá sama skóla. Hún öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið 2012 og hæstaréttarlögmannsréttindi árið 2018 og starfaði sem fulltrúi á lögmannsstofunni Lögmáli frá árinu 2011 til ársins 2018 þegar hún gerðist aðstoðarmaður [[Utanríkisráðherra|utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra]]<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/02/13/Dilja-Mist-nyr-adstodarmadur/|title=Diljá Mist nýr aðstoðarmaður|website=www.stjornarradid.is|language=is|access-date=2021-05-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1672523/|title=Diljá Mist aðstoðar Guðlaug Þór|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-05-01}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-02-13-dilja-mist-adstodar-gudlaug-i-utanrikisraduneytinu/|title=Diljá Mist aðstoðar Guðlaug í utanríkisráðuneytinu|date=2018-02-13|website=Kjarninn|language=is|access-date=2021-05-01}}</ref>. Störf Diljár innan ráðuneytisins hafa m.a. snúið að [[þróunarsamvinnu]] sem er orðinn veigamikill hluti af utanríkismálum Íslands og leiddi hún starfshóp um innleiðingu mannréttindamiðaðrar þróunarsamvinnu í tvíhliða samstarfi ásamt því að starfa í starfshópi um stuðning utanríkisþjónustunnar við útflutningsgreinar.