„Norræni þróunarsjóðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Laga málfar
Dagvidur (spjall | framlög)
Merki: 2017 source edit
Lína 24:
[[Norðurlöndin|Norrænu ríkin]] fimm, [[Ísland]], [[Danmörk]], [[Finnland]], [[Noreg|Noregur]] og [[Svíþjóð]] undirrituðu þann [[3. nóvember]] [[1988]] sáttmála um stofnun norræns þróunarsjóðs. Þessari alþjóðlegu fjármálastofnun var ætlað að efla norræna þróunarsamvinnu, sem hafi það að markmiði að örva efnahagskjör og þjóðfélagslegar framfarir í fátækustu þróunarlöndunum. Það skyldi gert með því að fjármagna verkefni sem eru samnorrænt hagsmunamál með sérstaklega hagstæðum kjörum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/111/s/0273.html|titill=273. frumvarp til laga um norrænan þróunarsjóð. (Lagt fyrir Alþingi á 111. löggjafarþingi 1988.)|höfundur=Alþingi|útgefandi=Alþingi|ár=1988|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2021}}</ref> Alþingi samþykkti 7. mars 1989 lög nr. 14 um þátttöku í norrænum þróunarsjóð.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/stjt/1989.014.html|titill=Lög nr. 14. um norrænan þróunarsjóð.|höfundur=Alþingi|útgefandi=Alþingi|mánuður=7. mars|ár=1989|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2021}}</ref>
Norræni þróunarsjóðurinn tók formlega til starfa 1. janúar 1989 með aðsetur við hlið [[Norræni fjárfestingarbankinn|Norræna fjárfestingarbankans]] (NIB) í [[Helsinki]] [[Finnland|Finnlandi]]. Á árunum 1991—2000 jókst lánasafn sjóðsins úr 4 milljónum evra í 360 milljónum evra.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ndf.int/who-we-are/about-us/milestones.html|titill=Milestones- NDF|höfundur=NDF|útgefandi=NDF|ár=2021|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
Árið 1998 undirrituði aðilarríkin nýjan sáttmála um sjóðinn sem styrkti réttarstöðu hans sem alþjóðlegrar fjármálastofnunar.
Lína 31:
Árið 2016 byrjaði sjóðurinn að nýta fjölbreyttari fjármálagerninga, veita eigið fé til fyrirtækja og lán fyrir völdum nýjum verkefnum, auk styrkja. 2018 nam loftslagsfjármögnun sjóðsins um 375 milljónum evra. Sjóðurinn stofnar og hefur umsjón með Samstarfssjóði um orku og umhverfi í suður og austur Afríku (e. The Energy and Environment Partnership EEP Africa) til veita styrki til loftslags- og orkuverkefna. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.ndf.int/who-we-are/about-us/milestones.html|titill=Milestones- NDF|höfundur=NDF|útgefandi=NDF|ár=2021|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
Stjórnin sjóðsins samþykkti árið 2020 nýja stefnumörkun og aðildarríkin ákveða að auka fjármagn hans um 350 milljónir evra til að sporna við loftslagsbreytingum í þróunarríkjum. Hlutur Íslands í þessari endurfjármögnun nemur um 870 milljónum króna á tíu ára tímabili.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/11/05/Einhugur-norraenu-rikjanna-um-ad-efla-Norraena-throunarsjodinn/|titill=Einhugur norrænu ríkjanna um að efla Norræna þróunarsjóðinn|höfundur=Heimsljós|útgefandi=Utanríkisráðuneytið|mánuður=5. nóvember|ár=2020|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
== Starfssemi ==