Munur á milli breytinga „Le sacre du printemps“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Vorblótið''' eða '''Le sacre du printemps''' er danstónverk eftir tónskáldið Stravinskíj en verkið var samið fyrir Sergei Diaghilev og ballettflokk hans, Ballets Russ...)
 
'''Vorblótið''' eða '''Le sacre du printemps''' er danstónverk eftir tónskáldið [[Stravinskíj]] en verkið var samið fyrir Sergei Diaghilev og ballettflokk hans, Ballets Russes. Danshöfundur var Vaslav Nijinsky og leikbúninga og leikmynd gerði rússneski listamaðurinn [[Roerich]]. Vorblótið er af mörgum talið lykilverk í tónlistarsögunni og þegar verkið var frumsýnt í [[París]] [[29. maí]] [[1913]] brutust út slagsmál meðal áhorfenda sem púuðu niður verkið bæði vegna dansanna og tónlistarinnar.<ref>[https://timarit.is/page/3569493?iabr=on Árni Heimir Ingólfsson, Vorinu slátrað, Lesbók Morgunblaðsins 05.06.2004] </ref>
 
== Tilvísanir ==
15.975

breytingar