„Le sacre du printemps“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vorblótið''' eða '''Le sacre du printemps''' er danstónverk eftir tónskáldið Stravinskíj en verkið var samið fyrir Sergei Diaghilev og ballettflokk hans, Ballets Russ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vorblótið''' eða '''Le sacre du printemps''' er danstónverk eftir tónskáldið [[Stravinskíj]] en verkið var samið fyrir Sergei Diaghilev og ballettflokk hans, Ballets Russes. Danshöfundur var Vaslav Nijinsky og leikbúninga og leikmynd gerði rússneski listamaðurinn [[Roerich]]. Vorblótið er af mörgum talið lykilverk í tónlistarsögunni og þegar verkið var frumsýnt í [[París]] [[29. maí]] [[1913]] brutust út slagsmál meðal áhorfenda sem púuðu niður verkið bæði vegna dansanna og tónlistarinnar.<ref>[https://timarit.is/page/3569493?iabr=on Árni Heimir Ingólfsson, Vorinu slátrað, Lesbók Morgunblaðsins 05.06.2004] </ref>
 
== Tilvísanir ==