„Æsingsóráðsheilkenni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Æsingsóráðsheilkenni''' er meint [[sjúkdómur|sjúkdómsástand]] sem kemur fram þegar að aðili er að veita mikið viðnám eða mótspyrnu. Ef reynt er að leggja hömlur á viðkomandi aðila, til að mynda með handjárnum eða böndum, magnast ástandið svo líkamshiti hækkar sem getur endað með [[öndunarstopp]]i, [[hjartastopp]]i og í einhverjum tilvikum, [[dauði|dauða]].<ref>http://www.visir.is/g/2017170809631/aesingsoradsheilkenni-talid-{{Vefheimild|titill=Æsingsóráðsheilkenni talið ein-astaeda-andlatsins</ref> ástæða andlátsins
|url=https://www.visir.is/g/2017170809631/aesingsoradsheilkenni-talid-ein-astaeda-andlatsins|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2017|mánuður=3. ágúst|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=5. maí|höfundur=Sunna Karen Sigurþórsdóttir}}</ref>
 
Flestir læknar og læknasamtök, þar á meðal [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]], [[Bandaríska geðlækningafélagið]] og [[Bandaríska læknafélagið]], viðurkenna ekki að æsingsóráðsheilkenni sé raunverulegt sjúkdómsástand.<ref name=NPR2>{{cite web | vauthors = Sullivan L |url=https://www.npr.org/templates/story/story.php?storyId=7608386 |title=Death by Excited Delirium: Diagnosis or Coverup? |access-date=2007-02-26 |work=[[NPR]] |quote=You may not have heard of it, but police departments and medical examiners are using a new term to explain why some people suddenly die in police custody. It's a controversial diagnosis called excited delirium. But the question for many civil liberties groups is, does it really exist? |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20070302073924/http://www.npr.org/templates/story/story.php?storyId=7608386 |archive-date=2007-03-02 }}</ref> Gagnrýnendur hugtakins halda því gjarnan fram að aðallega sé vísað til meints æsingsóráðsheilkennis til þess að útskýra dauðsföll af völdum [[lögreguofbeldi]]s og þannig réttlæta óhóflega valdbeitingu lögreglumanna.<ref name="CMAJ_Truscott_20080311">{{cite journal|vauthors=Truscott A|date=March 2008|title=A knee in the neck of excited delirium|journal=CMAJ|volume=178|issue=6|pages=669–70|doi=10.1503/cmaj.080210|pmc=2263095|pmid=18332375}}</ref><ref name="Wetli_1985">{{cite journal|vauthors=Wetli CV, Fishbain DA|date=July 1985|title=Cocaine-induced psychosis and sudden death in recreational cocaine users|url=https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/4031813/|journal=Journal of Forensic Sciences|volume=30|issue=3|pages=873–80|doi=10.1520/JFS11020J|pmid=4031813|access-date=June 8, 2020}}</ref>
 
Árið 2020 skrifaði hópur taugalækna grein fyrir [[Brookings-stofnunin]]a um það hvernig löggæsla hefði misnotað læknisfræðihugtakið æsingsóráðsheilkenni til þess að réttlæta lögregluofbeldi og útskýra eftir á dauðsföll fólks í haldi lögreglu.<ref>Joshua Budhu, Méabh O’Hare, and Altaf Saadi Monday, [https://www.brookings.edu/blog/how-we-rise/2020/08/10/how-excited-delirium-is-misused-to-justify-police-brutality/ How “excited delirium” is misused to justify police brutality], 10. ágúst 2020</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
{{reflist|30em}}
 
{{stubbur}}