„Heiðmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stormurmia (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bruni
Lína 8:
 
Fólkvangurinn [[Rauðhólar]] eru eftirtektarvert kennileiti í Heiðmörk. Auk þeirra eru þar [[Gvendarbrunnar]] og önnur vatnstökusvæði [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]] og [[Maríuhellar]] í Heiðmörk norðanverðri.
 
Hætta er á sinu og [[skógareldar|skógareldum]] í Heiðmörk í þurru veðri á vorin. Í maí 2021 brunnu um 6,6% lands á svæðinu. <ref>[https://www.visir.is/g/20212105360d/tveir-af-thrjatiu-ferkilometrum-heidmerkur-brunnir 2 af 30 km2 Heiðmerkur brunnir] Vísir.is, skoðað 5/5 2021</ref>
 
== Fuglalíf í Heiðmörk ==