Munur á milli breytinga „Barnaveiki“

40 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Diphtheria bull neck.5325 lores.jpg|thumb|Barnaveiki getur valdið mjög mikilli hálsbólgu.]]
'''Barnaveiki''' ''(diptheria)'' er smitsjúkdómur af völdum [[Bakteríur|bakteríu]]nnar ''[[Corynebacterium diphtheriae]]''. Einkenni geta verið mild eða mjög alvarleg og koma fram 2 til 5 dögum eftir sýkingu. Einkennin koma fram smám saman og byrja sem [[hálsbólga]] og [[Hitasótt|hiti]]. Í alvarlegum tilfellum myndast grá eða hvít skán í kokinu. Þessi skán getur valdið erfiðleikum við öndun og sjúklingar fá ljótan [[Hósti|hósta]]. Hálseitlarnir ''(stundum ranglega kallaðir hálskirtlar)'' þrútna út vegna bólgunnar. Í alvarlegustu tilfellum breiðist bakterían út og leiðir af sér bólgu í hjartavöðvanum, bólgu í taugum, nýrnavandamála, og storknunarvandmála.
 
Sjúkdómurinn er mjög smitandi og getur smitast með snertingu eða í gegnum loft. Sumir hafa bakteríuna í sér án þess að fá sýkingu. Sýkingin er af völdum bakteríunnar ''Corynebacterium diphtheriae''.
44.644

breytingar