Munur á milli breytinga „4. maí“

549 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
ekkert breytingarágrip
m
 
* [[1471]] - [[Rósastríðin]]: [[Orrustan við Tewkesbury]] átti sér stað þar sem [[Lancaster-ætt]] beið ósigur fyrir [[York-ætt]].
* [[1493]] - [[Alexander 6.]] páfi gaf út [[páfabulla|páfabulluna]] ''[[Inter caetera]]'' þar sem því var lýst yfir að öll lönd sem fyndust vestan [[Asóreyjar|Asóreyja]] skyldu tilheyra [[Spánn|Spáni]].
* [[1631]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: [[Svíþjóð|Svíar]] gerðu bandalag meðvið [[Brandenburg]].
* [[1803]] - Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir frá [[Sjöundá á Rauðasandi|Sjöundá]] á [[Rauðisandur|Rauðasandi]] voru bæði dæmd til [[dauðadómur|lífláts]] fyrir að myrða maka sína árinu áður. [[Steinkudys|Steinunn]] dó í fangelsi í Reykjavík [[1805]], en Bjarni var fluttur til [[Noregur|Noregs]] og hálshöggvinn þar síðar sama ár.
* [[1880]] - [[Jón Sigurðsson forseti]] og Ingibjörg Einarsdóttir kona hans voru jarðsett í [[Reykjavík]] við hátíðlega athöfn. Þau höfðu bæði látist í [[Kaupmannahöfn]] í desember [[1879]].
* [[1886]] - [[Blóðbaðið á Haymarket]] átti sér stað í Chicago.
* [[1904]] - Vinna hófst við [[Panamaskurðurinn|Panamaskurðinn]].
* [[2000]] - 54 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir [[Banggai]] í Indónesíu.
* [[2007]] - [[Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs]] var stofnuð við Keflavíkurflugvöll.
* [[2007]] - Kvikmyndin ''[[Köngulóarmaðurinn 3]]'' var frumsýnd.
* [[2011]] - Fyrstu tónleikarnir voru haldnir í tónlistarhúsinu [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]] í Reykjavík. [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]] lék undir stjórn [[Vladímír Ashkenazy|Vladímírs Ashkenazys]].
* [[2012]] - Tvíbytnan ''[[Tûranor PlanetSolar]]'' varð fyrsti sólarorkuknúni báturinn sem lauk hnattsiglingu þegar hún kom í land í [[Mónakó]] eftir 584 daga siglingu.
* [[2012]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[The Avengers (2012 kvikmynd)|The Avengers]]'' var frumsýnd.</onlyinclude>
* [[2019]] - Krýningarhátíð [[Vajiralongkorn]]s, konungs Taílands, hófst.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1928]] - [[Hosni Mubarak]], forseti Egyptalands (d. [[2020]])
* [[1929]] - [[Audrey Hepburn]], bresk leikkona (d. [[1993]]).
* [[1934]] - [[Tatiana Samoilova]], rússnesk leikkona (d. [[2014]]).
* [[1940]] - [[Margrét Helga Jóhannsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1944]] - [[Roar Kvam]], norskur tónlistarmaður.
* [[1948]] - [[Ingólfur Margeirsson]], íslenskur ritstjóri (d. [[2011]]).
* [[1950]] - [[Gestur Einar Jónasson]], íslenskur leikari og útvarpsmaður.
* [[1969]] - [[Vitaliy Parakhnevych]], sovéskur knattspyrnumaður.
* [[1970]] - [[Ingólfur Júlíusson]], íslenskur tónlistarmaður (d. [[2013]]).
* [[1976]] - [[Yasuhiro Hato]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1980]] - [[Masashi Oguro]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1980]] - [[Daisuke Ichikawa]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1982]] - [[Martin Ingi Sigurðsson]], íslenskur læknir.
* [[1987]] - [[Cesc Fabregas]], spænskur knattspyrnumaður.
* [[1961]] - [[Maurice Merleau-Ponty]], franskur heimspekingur (f. [[1908]]).
* [[1980]] - [[Josip Broz Tito]], forseti Júgóslavíu (f. [[1892]]).
* [[1984]] - [[Gestur Guðfinnsson]], íslenskt skáld (f. [[1910]]).
* [[2014]] - [[Tatiana Samoilova]], rússnesk leikkona (f. [[1934]]).
 
44.650

breytingar