„Kristni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Geggjað
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 89.17.150.196 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[Mynd:StJohnsAshfield StainedGlass GoodShepherd Face.jpg|thumb|140px|Jesús Kristur frá AmeríkuNasaret.]]
<onlyinclude>
'''Kristni''' er [[eingyðistrú]] af [[Abrahamísk trúarbrögð|abrahamískum stofni]]. Upphafsmaður trúarbragðanna og sá sem þau eru kennd við var [[Jesús|Jesú frá Nasaret]] sem meðal kristinna manna er kallaður Jesús [[Kristur]]. Byggjast þau á boðskap hans og trúnni á að hann hafi verið sonur [[Guð]]s og risið upp frá dauðum, svo að þeir sem á hann trúi öðlist eilíft líf. Um hann má lesa í [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]], sem er síðari hluti [[Biblían|Biblíunnar]], trúarrits kristinna manna.