„Sneriltromma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sneriltromma''' er [[trommur|tromma]], með skinni bæði undir og yfir og s.k. gormum undir sem strekkja má upp að neðra skinninu og titra þegar slegið er á trommuna. Sneriltromma er notuð í m.a. við skrúðgöngur og marseringar, og í [[lúðrasveit]]um, og [[sinfóníuhljómsveit]]um. Sneriltromma er einnig hluti [[trommusett]]s, sem mikið er notað í djass-, rokk- og popphljómsveitum og einnig í lúðrasveitum.
 
[[Flokkur:Ásláttarhljóðfæri]]