„3. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
* [[1975]] - [[Mao Zedong]] gagnrýndi [[fjórmenningagengið]] opinberlega.
* [[1986]] - [[Ísland]] tók þátt í [[Eurovision]] í fyrsta skiptið með laginu „[[Gleðibankinn]]“ sem hljómsveitin [[ICY]] flutti. [[Sandra Kim]] sigraði keppnina fyrir hönd Belgíu með laginu „J'aime la vie“.
<onlyinclude>
* [[1991]] - Síðasti þáttur sjónvarpsþáttaraðarinnar ''[[Dallas (sjónvarpsþáttur)|Dallas]]'' var sendur út.
* [[1992]] - [[Miðflokkurinn (Færeyjar)|Miðflokkurinn]] var stofnaður í Færeyjum.
Lína 28 ⟶ 27:
* [[1999]] - [[Skýstrokkur]] gekk yfir miðborg [[Oklahómaborg]]ar og olli 36 dauðsföllum.
* [[1999]] - [[Dow Jones-vísitalan]] var yfir 11.000 stig eftir lokun í fyrsta sinn.
<onlyinclude>
* [[2000]] - Fyrsti [[Geocaching]]-leikurinn fór fram.
* [[2002]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Köngulóarmaðurinn (kvikmynd)|Köngulóarmaðurinn]]'' var frumsýnd.
Lína 33:
* [[2006]] - [[Armavia flug 967]] brotlenti í [[Svartahaf]]i; 113 létu lífið og enginn komst af.
* [[2007]] - [[Madeleine McCann]], þriggja ára gamalli stúlku, var rænt úr hótelherbergi í Portúgal, þar sem hún var með fjölskyldu sinni í fríi.
* [[2008]] - Yfir 133 þúsund manns létust af völdum [[fellibylur|fellibyls]] í [[Mjanmar]].</onlyinclude>
* [[2018]] - Spænsku skæruliðasamtökin [[ETA]] lýstu því formlega yfir að þau hygðust leysa sig upp eftir 40 ára baráttu.
* [[2018]] - [[Eldgosið í Puna 2018]]: Hraun flæddi yfir stórt svæði í héraðinu Puna á [[Hawaii]].
* [[2019]] - Fjöldi látinna í [[Ebólafaraldurinn í Kivu|ebólafaraldrinum í Kivu]] náði 1.000. Þetta var annar skæðasti ebólafaraldur sögunnar.
* [[2019]] - [[Átök Ísraela og Palestínumanna á Gasa 2019]]: Ísraelsher skaut flugskeytum á Gasaströndina með þeim afleiðingum að 20 létust.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
Lína 50 ⟶ 54:
* [[1924]] - [[Bjarki Árnason (f.1924)|Bjarki Árnason]], íslenskur harmonikkuleikari (d. [[1984]]).
* [[1931]] - [[Jónas Jónasson]], íslenskur tónlistarmaður (d. [[2011]]).
* [[1936]] - [[Guðrún Erlendsdóttir]], fyrrv.íslenskur hæstaréttardómari.
* [[1937]] - [[Birgir Lúðvíksson]], fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. [[2021]]).
* [[1951]] - [[Kristín Ástgeirsdóttir]], íslensk stjórnmálakona.
* [[1954]] - [[Sigrún Eldjárn]], íslenskur rithöfundur.
* [[1954]] - [[Denise Del Vecchio]], brasilísk leikkona.
* [[1964]] - [[Sigurdís Harpa Arnarsdóttir]], íslenskur myndlistarmaður.
* [[1965]] - [[Rob Brydon]], velskur grínisti.
* [[1965]] - [[Mikhaíl Prokhorov]], rússneskur kaupsýslumaður.
* [[1975]] - [[Dulé Hill]], bandarískur leikari.
* [[1983]] - [[Satoru Yamagishi]], japanskur knattspyrnumaður.
 
== Dáin ==
Lína 66 ⟶ 75:
* [[1916]] - [[Patrick Pearse]], írskur kennari (f. [[1879]]).
* [[1942]] - [[Thorvald Stauning]], forsætisráðherra Danmerkur (f. [[1873]]).
* [[1989]] - [[Christine Jorgensen]], bandarískur aðgerðasinni (f. [[1926]]).
* [[2014]] - [[Gary Becker]], bandarískur hagfræðingur (f. [[1930]]).