„Ubuntu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 39:
'''Ubuntu''' er fullbúið og ókeypis [[stýrikerfi]] sem byggir á [[GNU/Linux]]. Ubuntu miðar að því að vera ókeypis, [[frjáls hugbúnaður|frjálst]] og umfram allt notendavænt. Slagorð Ubuntu er á [[enska|ensku]] ''Linux for human beings'' (lauslega þýtt sem „Linux fyrir fólk“ eða „Linux fyrir venjulegt fólk“, og vísar til þess hve auðvelt það er í notkun).
 
Ubuntu er sniðið að þörfum venjulegs notanda en Ubuntu fylgir [[vafri]]nn [[Mozilla Firefox]] (og val um aðra; yfirleitt er val mögulegt fyrir allan hugbúnað sem kemur uppsettur), tölvupóstforritið [[Thunderbird]] og [[skrifstofuhugbúnaður]]inn [[LibreOffice]] (afbrigði af [[OpenOffice.org]], en báðir og sérstaklega hinn fyrrnefndi hugbúnaðurinn keppir við [[Microsoft Office]], með sífellt betri samhæfni). Ubuntu notfærir sér margt frá [[Debian]]-verkefninu eins og [[Advanced Packaging Tool|APT-pakkakerfið]], en í seinni tíð hefur snap kerfið líka verið notað til að setja inn forritspakka.
 
Ubuntu er vinsælasta tegund [[Linux]] stýrikerfa samkvæmt vefsíðunni [[DistroWatch]].<ref>{{Vefheimild|url=http://distrowatch.com/|titill=DistroWatch.com: Put the fun back into computing. Use Linux, BSD|mánuðurskoðað=19. apríl|árskoðað=2008}}</ref>