„Öxarfjarðarskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mr. Klói (spjall | framlög)
síðan búin til
 
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Öxarfjarðarskóli''' er lítill skóligrunnskóli í Lundi í [[Öxarfjörður|Öxarfirði]] sem er á Norðausturlandi. ÍÁrið honum2021 eruvoru 29 nemendur í skólanum.  
 
== Saga skólans ==
Lína 12:
== Árshátíð ==
Árshátíðin er haldin á vorin í mars eða apríl. Á árshátíðinni eru haldin leikrit og sungið og spilað á hljóðfæri. Árshátíðirnar eru oftast haldnar í Skúlagarði en árið 2021 var hún haldin á Raufarhöfn. Allar deildir leika í leikritunum, fyrst yngri deild, svo miðdeild, svo er borðað, drukkið og skemmt sér, á eftir því kemur unglingadeild. Áhorfendur eru foreldrar, ættingjar og vinir. Sviðið hefur alltaf leikmuni og bakgrunni og leikritin eru oftast einhver ævintýri.  
[[Flokkur:Íslenskir grunnskólar]]