Munur á milli breytinga „Randver Þorláksson“

488 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
Uppfært.
(Uppfært.)
 
'''Randver Þorláksson''' (f. [[7. október]] [[1949]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]]. Randver var lengi í sjónvarpsþáttunum [[Spaugstofan]] frá [[1985]] til [[2007]] þegar dagskrástjóri RÚV sagði honum upp störfum en því var mikið mótmælt. Árið [[2015]] setti Spaugstofan sýninguna ''Yfir til þín'' á svið í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] en þar var Randver með í för. Það sama má segja um lokaþátt Spaugstofunnar sem sýndur var á skjánum í [[janúar]] [[2016]]. Þekktastur er Randver fyrir hlutverk sín sem róninn ''Örvar'' og fréttamaðurinn ''Sigurður Vilbergsson'' úr Spaugstofunni.
 
Í áramótaauglýsingu [[Arion banki|Kaupþings]] árið [[2007]] lék Randver á móti stórleikaranum [[John Cleese]].
 
==Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum==
|'''[[1975]]'''||''[[Áramótaskaupið 1975]]''|| ||
|-
| rowspan="2" |'''[[1976]]'''||''[[Áramótaskaupið 1976]]''|| ||
|[[Undraland (sjónvarpsmynd)|''Undraland'']]
|
|
|-
|''[[Áramótaskaupið 1976]]''|| ||
|-
|'''[[1981]]'''||''[[Áramótaskaupið 1981]]''|| ||
|-
|'''[[1995]]'''||''[[Einkalíf]]''||Guðmundur, faðir Nóa||
|-
|'''[[1996]]'''
|[[Sigla himinfley|''Sigla himinfley'']]
|
|
|-
|'''[[1999]]'''||''[[Áramótaskaupið 1999]]''|| ||
|''[[Hreinn Skjöldur]]''
|Faðir
|
|-
|'''[[2015]]'''
|[[Áramótaskaup 2015|''Áramótaskaupið 2015'']]
|Hann sjálfur
|
|-
|''[[Dagur rauða nefsins 2017]]''
|Leigubílstjóri
|
|-
|'''[[2020]]'''
|[[Ráðherrann (sjónvarpsþáttur)|''Ráðherrann'']]
|Dómari
|
|-
|'''[[2021]]'''
|[[Systrabönd|''Systrabönd'']]
|Ægir
|
|-
Óskráður notandi