„Ingólfur Guðbrandsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Helgij (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ingólfur Guðbrandsson''' ([[6. mars]] [[1923]] – [[3. apríl]] [[2009]]) var einn mesti [[frumkvöðull]] [[Ísland]]s á sviði ferðamála. Hann skipulagði [[ferð]]ir fyrir Íslendinga um allan heim í [[áratugur|áratugi]]. Eins var Ingólfur mikill [[tónlistamaðurtónlistarmaður]] og stjórnaði meðal annars [[Pólýfónkórinn|Pólýfónkórnum]] í mörg ár. Ingólfur var skólastjóri Barnamúsíkskólans [[1956]]-[[1957]], námsstjóri tónlistarfræðslu á Íslandi hjá [[Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands|menntamálaráðuneytinu]] 1956-1963 og stundakennari við [[Tónlistarskólinn í Reykjavík|Tónlistarskólann í Reykjavík]] frá 1957-1960.
 
Ingólfur stofnaði ferðaskrifstofuna Útsýn árið 1963 og var forstjóri fyrirtækisins til ársins 1988. Síðar stofnaði hann Heimsklúbb Ingólfs, Prima og rak til ársins 2002.