„Cayman-eyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 43:
Undirstöðuatvinnugreinar eyjanna eru [[aflandsfjármálaþjónusta]] og [[ferðaþjónusta]] sem samanlagt standa undir yfir helmingi vergrar landsframleiðslu.<ref>{{cite web|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/cayman-islands/|title=The World Factbook – Central Intelligence Agency|website=www.cia.gov}}</ref> Lágir skattar, sem eiga sér langa hefð á eyjunum, hafa leitt til þess að þær eru notaðar sem [[skattaskjól]] fyrirtækja. Það eru um 100.000 fyrirtæki skráð á eyjunum, mun fleiri en íbúar. Cayman-eyjar hafa verið gagnrýndar fyrir að auðvelda [[peningaþvætti]] og aðra fjármálaglæpi, meðal annars í yfirlýsingu [[Barack Obama]] frá 2016 þar sem hann minnist á að í einni byggingu séu 12.000 fyrirtæki skráð til að svíkja undan skatti.<ref>{{Cite web|url=https://www.theguardian.com/us-news/2016/jan/18/the-cayman-islands-home-to-100000-companies-and-the-850-packet-of-fish-fingers|title=The Cayman Islands – home to 100,000 companies and the £8.50 packet of fish fingers|date=18. janúar 2016|website=The Guardian|access-date=16. febrúar 2020}}</ref>
 
Meðaltekjur á Cayman-eyjum eru með því hæsta sem gerist í Karíbahafi, eða um 5673.000 bandaríkjadalir á ári. Samkvæmt ''[[CIA World FactbookHeimsbankinn|Heimsbankanum]]'' er verg landsframleiðsla á mann á Cayman-eyjum í 417. sæti af löndum heims, en gögnin sem það mat byggist á eru frá 2003 og eru líklega mun lægri en raunveruleg staða í dag.<ref>{{cite webvefheimild|url = https://wwwdata.ciaworldbank.govorg/libraryindicator/publications/the-world-factbook/fields/211rankNY.html GDP.PCAP.PP.CD?most_recent_value_desc=true|title titill= CIA – The World Factbook – Rank Order – GDP per capita, (PPP (current international $)|útgefandi=The |access-dateWorld Bank|skoðað= 101. nóvember 20205.2021}}</ref> Gjaldmiðill Cayman-eyja er [[cayman-dalur]] sem er festur við [[bandaríkjadalur|bandaríkjadal]] á genginu 1,277 USD á móti einum KYD. Margar verslanir á eyjunum skipta hins vegar bandaríkjadölum á genginu 1,25.<ref name="Cayman Currency">{{cite web|title=Moving to Grand Cayman|url=http://www.caymannewresident.com/moving-considerations|website=CaymanNewResident.com|access-date=21. júlí 2014|archive-url=https://web.archive.org/web/20140625194814/http://www.caymannewresident.com/moving-considerations|archive-date=25. júní 2014|url-status=dead}}</ref> Stjórn eyjanna hefur sett á fót þarfagreiningarmiðstöð, [[Needs Assessment Unit]], til að bregðast við [[fátækt]].<ref>{{cite news|title=The reality of Poverty In Cayman|url=http://www.caymanreporter.com/2015/08/05/reality-poverty-cayman/|access-date=11. apríl 2016|publisher=Cayman Reporter|date=5. ágúst 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20160423023219/http://www.caymanreporter.com/2015/08/05/reality-poverty-cayman/|archive-date=23. apríl 2016|url-status=dead}}</ref> Atvinnuleysi er tiltölulega lágt, eða 3,5% árið 2019, og hefur farið lækkandi síðustu ár.<ref>{{vefheimild|url=https://tradingeconomics.com/cayman-islands/unemployment-rate|titill=Cayman Islands Unemployment Rate|útgefandi=Trading Economics|skoðað=1.5.2021}}</ref>
 
Helstu tekjur ríkisins á Cayman-eyjum eru [[óbeinn skattur|óbeinir skattar]]. Þar er enginn [[ŧekjuskattur]], [[skattur á söluhagnað]], eða [[fyrirtækjaskattur]].<ref name=biswas>Biswas, Rajiv (2002) ''International Tax Competition: A Developing Country Perspective''. Commonwealth Secretariat. p. 38. {{ISBN|0-85092-688-2}}.</ref> 5-22% [[tollur]] er lagður á innfluttar vörur (29.5% til 100% á bíla). Örfáir vöruflokkar eru undanþegnir tolli. Þar á meðal eru bækur, myndavélar, gull og ilmvötn.<ref>{{cite web |title=A Bill for a Law to Increase Various Duties Under the Customs Tariff Law (2002 Revision); to Increase the Rates of Package Tax; And for Incidental and Connected Purposes |url=http://www.gov.ky/portal/pls/portal/docs/1/11526651.PDF |publisher=Cayman Islands Legislative Assembly |access-date=25. júní 2018 |date=7. desember 2009}}</ref>