„Mehmed 3.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Fuglia12 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Mehmed_IIISultan Mehmed III.jpg|thumb|right|Memeð 3.]]
'''Memeð 3.''' ([[ottómantyrkneska]]: محمد ثالث ''Meḥmed-i sālis'', [[tyrkneska]]: ''III.Mehmet''; [[26. maí]], [[1566]] – [[22. desember]], [[1603]]) var [[Tyrkjasoldán]] eftir föður sinn [[Múrað 3.]] frá [[1595]] til dauðadags. Hann varð einkum frægur fyrir að láta drepa 27 bræður og hálfbræður sína og tuttugu systur til að tryggja sig í sessi. Hann lét móður sinni, [[Safiye]], eftir stjórn ríkisins.