„Hebreska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Arvatkaa Kuka (spjall | framlög)
Mynd
Lína 18:
|iso1=he|iso2=heb|sil=heb
}}
[[File:Book_of_Esther,_Hebrew,_c._1700-1800_AD_-_Royal_Ontario_Museum_-_DSC09614.JPG|thumb]]
 
'''Hebreska''' (hebreska ''עברית'') er vestur-[[semískt mál]], náskylt [[arameíska|arameísku]] og [[arabíska|arabísku]]. Klassísk hebreska er málið sem er á [[hebreska biblían|hebresku biblíunni]]. Nútímahebreska, ''ivrit'', er [[opinbert tungumál]] í [[Ísrael]], auk arabísku. Hebreska er rituð frá hægri til vinstri með [[hebreska stafrófið|hebreska stafrófinu]].