Munur á milli breytinga „Cayman-eyjar“

70 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Cayman-eyjar''' eru [[Bretland|bresk]] [[hjálenda]] í vesturhluta [[Karíbahaf]]s með [[heimastjórn]]. Eyjarnar heita [[Grand Cayman]], [[Cayman Brac]] og [[Little Cayman]] og ná samanlagt yfir 264 ferkílómetra. Þær liggja sunnan við [[Kúba|Kúbu]] og vestan við [[Jamaíka|Jamaíku]]. Höfuðborgin, [[George Town (Cayman-eyjum)|George Town]], er á eyjunni Grand Cayman, sem er fjölmennust eyjanna. Landfræðilega eru eyjarnar á mörkum [[Stóru Antillaeyjar|Stóru Antillaeyja]] og [[Vestur-Karíbahaf]]s og tilheyra báðum svæðum.
 
Efnahagur eyjanna byggir að langmestu leyti á [[aflandseyjar|aflandsfjármálaþjónustu]] og [[ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]]. Þær eru á svörtum lista Evrópusambandsins yfir [[skattaskjól]].
 
{{Stubbur|landafræði}}
45.069

breytingar