Munur á milli breytinga „2020“

25 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
m
 
* [[8. febrúar]] - 29 manns létust í skotárás fyrrum liðsforingja úr [[Taílandsher]] í borginni [[Nakhon Ratchasima]].
* [[10. febrúar]] - [[Evrópska geimferðastofnunin]] og [[NASA]] sendu geimkönnunarfarið ''[[Solar Orbiter]]'' á loft til að kanna „pólsvæði“ sólarinnar.
* [[10. febrúar]] – Tónskáldið [[Hildur Guðnadóttir]] hlaut [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]] í flokki kvik­mynda­tón­list­ar fyr­ir tónlist í kvik­mynd­inni ''[[Joker (kvikmynd)|Joker]]''. Hild­ur var fyrsti Íslend­ing­urinn sem hlotið hefur Óskarsverðlaun.
* [[10. febrúar]] - Suðurkóreska kvikmyndin ''[[Parasite (kvikmynd)|Parasite]]'' vann Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin, fyrst kvikmynda á öðru máli en ensku.
* [[19. febrúar]] – [[Skotárásin í Hanau 2020]]: Ellefu manns létu lífið í skotárás í [[Hanau]] í Þýskalandi.
44.689

breytingar