„Surtarbrandur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gandy II (spjall | framlög)
Viðbót upplýsinga um bókina um kol.
Merki: Breyting tekin til baka
Stillbusy (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1717863 frá Gandy II (spjall) Ekki auglýsa bækur í wikipedia eins og þetta. En það má / á nefna þessa bók að sjálfsögðu sem heimild (með blaðsíðu og allt það) ef einhver viðbót er skrifuð við þessa grein hér sem efnislega er tekin úr bókinni.
Merki: Afturkalla
Lína 10:
 
Á 20. öld, aðallega í lok fyrri heimsstyrjaldar, var surtarbrandur unninn á nokkrum stöðum á Íslandi: í [[Syðridalur|Syðridal]] í [[Bolungarvík]] („Gilsnáma“), í Botni í [[Súgandafjörður|Súgandafirði]] („Botnsnáma“), á tveimur stöðum í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]] (Dufansdalur og Þernudalur), í [[Stálfjall|Stálfjalli]] (''[[Stálfjallsnáma]]'') á milli [[Barðaströnd|Barðastrandar]] og [[Rauðisandur|Rauðasands]], á Tindum á [[Skarðsströnd]] („Skarðsnáma“), á tveimur stöðum á vestanverðu [[Tjörnes]]i („Hringversnáma“ og „Tungunáma“) og í Jökulbotnum í sunnanverðum [[Reyðarfjörður|Reyðarfirði]].
 
Saga kolleitar og námuvinnslu á Íslandi er dregin saman ítarlega í bókinni „''Mineral Resources in Iceland: Coal Mining''“, gefin út af alþjóðlegu teymi jarðfræðinga undir forystu Richard Pokorný<ref>[https://www.cambridgescholars.com/product/978-1-5275-6717-7 POKORNÝ R., FIALOVÁ V., GRÍMSSON F., KOUTECKÝ V. (2021): ''Mineral Resources in Iceland: Coal Mining''. Cambridge Scholars Publishing, Newcastle upon Tyne, UK, ISBN 9781527567177, 315 pp.].</ref>.
 
== Tengt efni ==