„Berlínarmúrinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
Fyrir fall múrsins gerðist ýmislegt bæði í austrinu og vestrinu sem hafði áhrif á fallið. Í austur Evrópu og í austur Þýskalandi voru miklar mótmæla- og umbótahreyfingar og [[Ungverjaland]] opnaði [[járntjaldið]] til [[Austurríki|Austurríkis]] [[2. maí]] [[1989]], en það varð til fjöldaflótta til vestursins. Frá [[4. september]] [[1989]] upphófust mánudagsmótmælin í [[Leipzig]]. Eftir friðarbænirnar í Nicolaikirkju gengu þúsundir á hverjum mánudegi um göturnar og kröfðust ferða- fjölmiðla- og fundafrelsis. Mótmælin 4. nóvember 1989 á [[Alexanderplatz]] í Berlín sem milljónir tóku þátt í juku þrýstinginn á ríkisstjórn austur Þýskalands. Hún neyddist til að leyfa að minnsta kosti einkaferðir til útlanda til þess að róa æsta stemninguna í landinu. (Seit 1990, Uberwündene Teilung Berliner Republik seit 1990).
 
[[MikhailMikhaíl GorbachevGorbatsjev]] varð ritari kommúnistaflokksins í Sovétríkjunum 11. mars 1989, en hann hafði mikil áhrif í tengslum við fall múrsins. Hann hafði komið á fót nýjungum í Sovétríkjunum sem höfðu óhjákvæmilega mikil áhrif á alla austurblokkina. (Chronki des Mauerfalls, Hans-Hermann Hertle, s. 58). GorbachevGorbatsjev vildi koma á meira jafnræði og hann var tilbúinn til þess að samþykkja endalok kommúnismans í austurblokkinni. Hann hafði líka mikil áhrif á leiðtogana í austur Þýskalandi. Árið 1989 hafði ríkisstjórnin ákveðið að þjóðin gæti ferðast frjáls til annarra landa en það var risastórt skref í átt að falli múrsins í nóvember 1989. 
 
Múrinn féll 9. nóvember 1989 og íbúar bæði austurs og vestur fögnuðu ákaft. Fall múrsins hafði án efa gríðarleg, jákvæð áhrif og ennfremur flóknar afleiðingar fyrir allt Þýskalands eins og raunar alla Evrópu. 
Lína 44:
* {{Vísindavefurinn|53998|Af hverju var Berlínarmúrinn reistur?}}
 
==Tilvísanir==
{{Kalda stríðið}}
<references/>
 
{{Kalda stríðið}}
[[Flokkur:Múrar]]
[[Flokkur:Saga Berlínar]]