Munur á milli breytinga „Jólaeyja“

728 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
m
 
Árið 2001 hafði ástralska ríkisstjórnin uppi áætlanir um að opna [[geimferðamiðstöð]] á eyjunni, en ekkert varð úr því. Árið 2001 voru reistar þar [[fangabúðir fyrir hælisleitendur]]. Búðunum var lokað 2018, en áætlanir voru um að enduropna þær 2019. Árið 2020 var búðunum breytt í sóttvarnarbúðir fyrir ástralska ríkisborgara á leið til landsins frá [[Kína]] vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|Kórónaveirufaraldursins]].<ref>{{cite web|work=ABC News|url=https://www.abc.net.au/news/2020-02-04/wuhan-evacuees-frustrated-after-first-night-on-christmas-island/11927300|title=Coronavirus evacuees battle cockroaches, bad internet on first night on Christmas Island|first1=Bang|last1=Xiao|first2=Michael|last2=Walsh|date=5. febrúar 2020|access-date=8. febrúar 2020}}</ref>
 
==Menning==
===Trúarbrögð===
Algeng trúarbrögð á eyjunni eru [[búddatrú]], [[taóismi]], [[kristni]], [[íslam]] og [[konfúsíusismi]]. Á eyjunni eru moska, kirkja, bahá'í-miðstöð, og um það bil tuttugu kínversk hof og helgidómar; þar á meðal sjö búddahof, tíu taóhof, og [[Na Tuk Kong]]- og [[Datuk Keramat]]-helgidómar.<ref>{{cite web |url=https://christmasislandheritage.com/temples-and-shrines/|title=Christmas Island Heritage - Temples and Shrines|access-date=7. júní 2020}}</ref> Mikill fjöldi trúarhátíða er haldinn hátíðlegur á eyjunni, eins og [[kínversk áramót]], [[luktahátíðin]], [[Qingming-hátíðin]], [[draugahátíðin]], [[Eid al-Fitr]], [[jól]] og [[páskar]].
 
==Tilvísanir==
44.609

breytingar