„Sovétríkin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
Framtíð Sovétríkjanna var því ekki björt þegar Gorbatsjev tók við þeim, og þrátt fyrir að hafa eytt gríðarlegur fjárhæðum í hernað og vopnaframleiðslu, höfðu þeir orðið undir Bandaríkjamönnum í vopnakapphlaupinu. Vegna þess hve miklu Bandaríkin og Sovétríkin eyddu í hernað, drógust þau aftur úr öðrum iðnríkjum í tækniþróun. Tækniþróunin var orðin svo ör á þessum tíma að þó svo að Sovétríkin framleiddu tæknivörur fyrir almennan markað voru þau alltaf langt á eftir samtíma sínum. Þannig héldust miðstýrða hagkerfið og hernaðariðnaður í hendur við að draga Sovétríkin smátt og smátt aftur úr Vestur Evrópu og lama efnahagskerfið. Áhrifin urðu þó minni í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þar sem [[Kapítalismi|kapítalisminn]] bætti upp tapið með því að græða á [[Heimsvaldastefna|heimsvaldastefnunni.]]
 
[[Mikhaíl Gorbatsjev|Gorbatsjev]] sá hversu illa stríðskommúnismi hefði farið með ríkið og vildi koma fram breytingum. [[Mikhaíl Gorbatsjev|GorbachevGorbatsjev]] fannst vera þörf fyrir að opna og betrumbæta [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéskt]] samfélag sem var orðið staðnað. Hann vildi breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur.
 
Til þess gerði hann þrjár áætlanir: