8
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Hvítan liggur frá Glæru, ''Cornea'', og umvefur sjóntaugina aftan á auganu og tengist heilabastinu, ''dura mater''. Svæðið í Hvítu þar sem sjóntaugin kemur inn kallast ,, Lamina cribrosa’’ og er veikasti hluti Hvítunar. Uppistöðuvefur, ''Stroma'' Hvítunar rennur svo saman við Uppistöðuvef Hornhimnunar, það svæði kallast Limbus (íslenskt þýðing brún/glærubrún). Undir Limbus, liggur ,,Schlemms kanal’’ en í gegnum hann fer augnvökvi frá augnhólfunum út í Hvítuhýðið. Augnvökvin flytur bæði næringu og úrgang.
'''Aldur og sjúkdómar'''
Hvítan er, eins og nafnið gefur til kynna, hvít á litinn, en getur getur tekið á sig annara litabrigði sökum aldur eða sjúkdóma. Í ungabörnum virkar hún bláleit, því þá er Hvítan þynnri og Æðahimnan undir Hvítu sést í gegn. Þetta getur líka sést hjá fólki með bandvefja sjúkdóma sem orsakar að Hvítan þynnist. Hvíta getur einnig orðið gulleit vegna fitusöfnunar í Hvítu, oftast vegna öldrunar eða lifrasjúkdóma.<ref>{{Bókaheimild|titill=Praktisk oftalmologi|ár=2009|höfundur=Fahmy, P., Hamann, S., Larsen, M. og Sjølie, A. K.}}</ref>
|
breytingar