„Augnhvíta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marianna.jon (spjall | framlög)
Ný síða: '''Hvíta''' Hvíta, ''Sclera,''myndar stærsta hluta af bandvef sem myndar ysta lag augans. Hlutverk Hvítunar er að halda formi augans og sjá til þess að ekkert, ekki heldur l...
 
Marianna.jon (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hvíta'''
 
Hvíta, ''Sclera,''myndar stærsta hluta af bandvef sem myndar ysta lag augans. Hlutverk Hvítunar er að halda formi augans og sjá til þess að ekkert, ekki heldur ljós, sleppi inn eða út úr  þessum hluta augans. Einnig er Hvítan festing fyrir vöðvana sem sjá um hreyfingu á augneplinu. Sjóntaugin fer líka út í gegnum Hvítuna og flestar þær æðar sem liggja inn í augað fara í gegnum Hvítuna aftan á augneplinu. Hvítan er þykkst ca. 1mm og þynnst um 0,3 mm.<ref>{{Bókaheimild|titill=Clinical (Reminton,anatomy 2005.of bls.the 24)visual system.|höfundur=Remington, Lee Ann|ár=2005}}</ref>
 
 
 
Lína 15 ⟶ 16:
'''Aldur og sjúkdómar'''
 
Hvítan er, eins og nafnið gefur til kynna, hvít á litinn, en getur getur tekið á sig annara litabrigði sökum aldur eða sjúkdóma. Í ungabörnum virkar hún bláleit, því þá er Hvítan þynnri og Æðahimnan undir Hvítu sést í gegn. Þetta getur líka sést hjá fólki með bandvefja sjúkdóma sem orsakar að Hvítan þynnist. Hvíta getur einnig orðið gulleit vegna fitusöfnunar í Hvítu, oftast vegna öldrunar eða lifrasjúkdóma.<ref>{{Bókaheimild|titill=Praktisk oftalmologi|ár=2009}}</ref>