„Salvador Allende“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:S.Allende 7 dias ilustrados.JPG|right|thumb|Salvador Allende.]]
'''Salvador Allende''' (fæddur [[26. júní]] [[1908]], látinn [[11. september]] [[1973]]) var forseti [[Chile]] frá nóvember [[1970]] þar til honum var [[Valdaránið í Síle 1973|steypt af stóli]] og talið er að hann hafi framið sjálfsmorð [[11. september]] [[1973]]. [[Augusto Pinochet]] var falið einræðisvald yfir landinu eftir að Allende lést í byltingunni. Allende var [[Marxismi|Marxisti]] og félagi í Chíleska [[Sósíalismi|Sósíalistaflokknum]] alla sinn ferill.
 
== Forsetatíð ==
{{Stubbur|æviágrip}}
Allende þjóðnýtti ýmis konar iðnað í [[Síle|Chile]] sem og hinar auðugu [[Kopar|koparnámur]] landsins en bætti lífskjör efnaminni fólks. Efnaminni íbúar Chile urðu þess vegna mjög ánægðir með störf hans og hann naut hylli [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|vinstri manna]] víða um heim. [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] voru hins vegar ekki ánægðir með þessa þróunn þar sem að mikið af  [[Kopar|koparnámum]] í Chile á þessum tíma voru í eigu bandarískra fyrirtækja, [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] höfðu einnig áhyggjur af uppgangi [[Kommúnismi|kommúnisma]] í [[Suður-Ameríka|heimshlutanum]].
 
[[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] voru því ekki sáttir við að hafa Salvador Allende á forsetastól og ákváðu fljótlega að koma honum frá völdum með einum eða öðrum hætti. [[Central Intelligence Agency|CIA]] bjó til tvær áætlanir í þessu skyni. Önnur leiðin fól í sér að fá [[:en:National_Congress_of_Chile|chíleska þingið]] til að kjósa annan frambjóðanda þrátt fyrir að Allende hafi unnið kosningarnar og múta fjölmiðlum til þess að fá þá til að skrifa illa um hann og áætlanir hans. [[Central Intelligence Agency|CIA]] eyddi miklu fjármagni í það að prenta bæklinga og plaköt sem sýndu fram á hversu slæmur forseti Allende yrði til þess að þrýsta á sitjandi forseta, [[:en:Eduardo_Frei_Montalva|Eduardo Frei]], til að neyta að segja af sér í þeirri von að lögreglan og [https://www.google.com/search?client=safari&rls=en&sxsrf=ALeKk01GsCnADiSo8Sso1SGpOcIE-ImVNg:1619532426032&q=chilean+army&spell=1&sa=X&ved=2ahUKEwjls9K3zJ7wAhXJYMAKHSC8DnAQBSgAegQIARA0&biw=1440&bih=839 herinni] í landinu myndu hlýða honum en ekki Allende. [[:en:Eduardo_Frei_Montalva|Frei]] neitað að taka þátt í því og því þurfti [[Central Intelligence Agency|CIA]] að byrja að skipuleggja [[Valdaránið í Síle 1973|valdarán]].<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/biography/Salvador-Allende|title=Salvador Allende {{!}} president of Chile|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2021-04-27}}</ref>{{Stubbur|æviágrip}}
{{fd|1908|1973|}}