„Örvera“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
m bætti slatta við
Lína 1:
[[Mynd:E coli at 10000x, original.jpg|thumb|250px|''[[Escherichia coli]]'' stækkaðar 10.000 sinnum.]]
'''Örvera''' er einfruma [[lífvera]] sem er [[smásær|smásæ]] (þ.e. ekki sýnileg með berum augum). [[Örverufræði]] er sú [[vísindagrein]] sem rannsakar örverur. Til örvera teljast allir [[dreifkjörnungar]] ([[gerill|gerlar]] og [[fornbaktería|fyrnur]]), auk [[frumdýr]]a, [[ger]]sveppa og ýmissa annarra smásærra [[heilkjörnungur|heilkjörnunga]] sem eru einfruma eða mynda einfaldar [[frumuþyrping]]ar. Örveruhugtakið nær þannig ekki yfir [[veira|veirur]], því þær teljast ekki til sjálfstæðra lífvera, og oftast ekki heldur yfir ýmis smásæ fjölfruma [[dýr]]. [[Örverufræði]] er vísindagrein sem fæst við rannsóknir á örverum.
 
Tilvist örvera kom fyrir í tilgátum allt frá [[fornöld]] en var ekki staðfest fyrr en [[smásjá]]in var fundin upp á [[17. öld]]. Hollenski vísindamaðurinn [[Antonie van Leeuwenhoek]] hóf rannsóknir á smásæjum lífverum með þessari nýju uppfinningu á [[1671-1680|8. áratug 17. aldar]]. [[Louis Pasteur]] sýndi fram á að örverur bæru ábyrgð á skemmdum í mat á [[1851-1860|6. áratug 19. aldar]] og [[Robert Koch]] uppgötvaði á [[1881-1890|9. áratug 19. aldar]] að örverur yllu sjúkdómum eins og [[miltisbrandur|miltisbrandi]], [[kólera|kóleru]], [[barnaveiki]] og [[berklar|berklum]].
'''Örvera''' er [[lífvera]] sem er [[smásær|smásæ]] (þ.e. ekki sýnileg með berum augum). [[Örverufræði]] er sú [[vísindagrein]] sem rannsakar örverur. Til örvera teljast allir [[dreifkjörnungar]] ([[gerill|gerlar]] og [[fornbaktería|fyrnur]]), auk [[frumdýr]]a, [[ger]]sveppa og ýmissa annarra smásærra [[heilkjörnungur|heilkjörnunga]].
 
Allar [[einfrumungur|einfruma]] lífverur teljast til örvera sem eru því mjög fjölbreyttur flokkur. Af þremur [[ríki (flokkunarfræði)|veldum]] lífvera sem [[Carl Woese]] stakk upp á eru tvö fyrstu, [[gerill|gerlar]] og [[fyrna|fyrnur]], eingöngu skipuð örverum. Þriðja veldið, [[heilkjörnungar]], er svo skipað öllum öðrum lífverum, einfruma og fjölfruma, en þar á meðal er stór hópur örvera: [[frumdýr]] og [[frumvera|frumverur]].
 
Örverur finnast á öllum [[búsvæði|búsvæðum]] [[jörðin|jarðar]]; [[Norðurskautið|Norður-]] og [[Suðurskautið|Suðurskautinu]], [[eyðimörk]]um, [[grjót]]i, [[hver]]um og í [[haf]]djúpum. Sumar hafa aðlagast lífi í [[jaðarvera|jaðarumhverfi]] við mikinn hita eða kulda, háan þrýsting eða geislun. Örverur mynda auk þess [[örverumengi]] margra fjölfruma lífvera. Vísbendingar hafa fundist um örverur í 3,34 milljarða ára gömlum steindum frá [[Ástralía|Ástralíu]] sem þá væru elstu merki um [[líf]] á jörðinni.<ref name="WU-20171218">{{cite web |last=Tyrell |first=Kelly April |title=Oldest fossils ever found show life on Earth began before 3.5 billion years ago |url=https://news.wisc.edu/oldest-fossils-ever-found-show-life-on-earth-began-before-3-5-billion-years-ago/ |date=18. desember 2017 |publisher=[[University of Wisconsin–Madison]] |access-date=18. desember 2017}}</ref><ref name="PNAS-2017">{{cite journal |last1=Schopf |first1=J. William |last2=Kitajima |first2=Kouki |last3=Spicuzza |first3=Michael J. |last4=Kudryavtsev |first4=Anatolly B. |last5=Valley |first5=John W. |title=SIMS analyses of the oldest known assemblage of microfossils document their taxon-correlated carbon isotope compositions |date=2017 |journal=[[Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America|PNAS]] |volume=115 |issue=1 |pages=53–58 |doi=10.1073/pnas.1718063115 |pmid=29255053 |pmc=5776830 |bibcode=2018PNAS..115...53S}}</ref>
 
Í [[mannkynssaga|mannkynssögunni]] hafa [[samskipti manna og örvera]] hafa skipt miklu máli fyrir afkomu og [[heilsa|heilsu]] [[maður|manna]]. Örverur bera ábyrgð á [[gerjun]] matvæla og úrvinnslu [[skólp]]s, auk þess að framleiða [[eldsneyti]], [[hvati|hvata]] og önnur gagnleg [[lífvirk efni]]. Örverur eru mikið notaðar sem [[tilraunalífvera|tilraunalífverur]] í [[líffræði]] og hafa líka verið nýttar í [[sýklahernaður|sýklahernaði]] og [[hryðjuverk]]astarfsemi. Örverur eru lykilþáttur í heilbrigðum [[jarðvegur|jarðvegi]]. [[Örverumengi mannsins]], þar á meðal [[þarmaflóra]]n, hefur margvísleg áhrif á heilsu fólks. [[Sýkill|Sýklar]] bera auk þess ábyrgð á mörgum [[smitsjúkdómur|smitsjúkdómum]] og eru því viðfangsefni [[hreinlæti]]saðgerða; [[þrif]]um, [[sótthreinsun]] og [[dauðhreinsun]].
 
== Tengt efni ==
* [[Sjúkdómsvaldandi örvera]]
* [[Örverukenning]]
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
{{stubbur|líffræði}}