„Nýnorska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Það er miklu algengara að segja „snakka“ en „tala“
Innsl.villa.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Nýnorska''' (á [[norska|norsku]]: ''nynorsk'') er annað af tveimur opinberum ritunarformum [[norska|norsku]]. Um það bil 10–15% Norðmanna hafa valið að nota þetta ritmál. Nýnorska er í eiginlegri merkingu [[tilbúin tungumál|tilbúið tungumál]] þar sem það er einungis ritmál og er skapað úr ýmsum mállýskum og með mikilli hliðsjón af fornnorrænu. Nýnorska er aðallega notuð í [[Vestur-Noregur|Vestur-Noregi]].
 
[[Danska]] var eina opinbera ritmálið í [[Noregur|Noregi]] fram til 1890 þegar [[Stórþingið]] ([[þing]] Norðmanna) ákvað að gera bæði nýnorsku (sem þá var kallað ''landsmål'') og dönsku (sem þá var kallað ''riksmål'', nú [[bókmál]]) að opinberum málaformum.