„Karl Rove“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
 
== Ríkisstjórn George W. Bush ==
Þegar George W.Bush var fyrst vígður í embætti forseta í janúar árið 2001 þáði Rove embætti æðsta ráðgjafa. Honum var síðar veitt staða starfsmannastjóra Hvíta hússins eftir hinar árangursríku [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2004|forsetakosningar]] 2004]].
 
Í apríl 2006 var Rove úthlutað nýrri stöðu, áður hafði hann sinnt hlutverki að þróa áfram stefnumótun en það fólst í því að einblína á að undirbúa herferð fyrir [[þingkosningarnar]] sem væntanlegar voru í nóvember 2006.<ref>Jackson, D og Benedetto, R (20. apríl 2006). [http://www.usatoday.com/news/washington/2006-04-19-whitehouseshakeup_x.htm White House 'transition' continues]. ''USA Today.'' Sótt 12. nóvember 2010.</ref>