„Markus Söder“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
Þann 16. mars 2018 var Söder kjörinn forsætisráðherra Bæjaralands með 99 atkvæðum af 169 greiddum á landsþinginu.<ref>{{Vefheimild|tungumál=þýska|titill=Markus Söder ist neuer bayerischer Ministerpräsident |útgefandi=''[[Bayerischer Rundfunk]]''|mánuður=16. mars|ár=2018|url=https://www.br.de/nachrichten/markus-soeder-ist-neuer-bayerischer-ministerpraesident-100.html |árskoðað=2021|mánuðurskoðað=11. apríl|safnslóð=https://web.archive.org/web/20181110120407/https://www.br.de/nachricht/soeder-kabinett-sibler-als-wissenschaftsminister-im-gespraech-100.html|safnár=2018|safnmánuður=10. nóvember}}</ref> Hann tók við af Horst Seehofer, sem hafði verið útnefndur innanríkisráðherra í stjórn [[Angela Merkel|Angelu Merkel]] þremur dögum fyrr. Í héraðskosningum Bæjaralands þann 14. október 2018 missti Kristilega sósíalsambandið meirihluta sinn á bæverska landsþinginu. Til þess að geta haldið völdum í sambandslandinu þurfti flokkurinn að ganga til stjórnarmyndunarviðræða við aðra flokka. Eftir viðræður við óháða þingmenn tókst Söder að ná endurkjöri sem forsætisráðherra Bæjaralands þann 6. nóvember með 110 atkvæðum gegn 89 á landsþinginu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.sueddeutsche.de/bayern/soeder-ministerpraesident-wiederwahl-csu-1.4198550|titill=Söder erneut zum Ministerpräsidenten gewählt|tungumál=þýska|útgefandi=''[[Süddeutsche Zeitung]]''|ár=2018|mánuður=6. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=11. apríl}}</ref>
 
Söder tilkynnti í apríl 2021 að hann hygðist sækjast eftir útnefningu CSU og CDU til að verða kanslaraefni flokkanna í þingkosningum Þýskalands í september 2021.<ref name=visir2021/><ref>{{Vefheimild|titill=Söder og Laschet vilja taka við af Merkel|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/11/soder_og_laschet_vilja_taka_vid_af_merkel/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=11. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. apríl}}</ref> Þann 12. apríl var hins vegar talið að [[Armin Laschet]], formaður Kristilega demókrataflokksins, hefði tryggt sér útnefninguna með stuðningi framkvæmdastjórnar flokksins.<ref>{{Vefheimild|titill=Laschet verður kansl­ara­efni CDU|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/12/laschet_verdur_kanslaraefni_cdu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=12. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. apríl}}</ref> Staðfest var eftir miðstjórnarfund þann 19. apríl að Laschet yrði kanslaraefni flokksins í kosningunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Laschet staðfest­ur sem kansl­ara­efni CDU|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/19/laschet_stadfestur_sem_kanslaraefni_cdu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=19. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref>
 
== Einkahagir ==