„Armin Laschet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 50:
Á landsþinginu kusu 1001 kjörmenn flokksins um nýjan formann. Af þeim greiddu 992 gild atkvæði í fyrstu umferð. Niðurstaðan varð sú að Merz lenti í fyrsta sæti með 385 atkvæði en Laschet kom skammt á eftir með 380. Röttgen fékk 224 atkvæði og komst því ekki í aðra umfreð. Í seinni umferðinni voru greidd 991 atkvæði. Laschet vann þar sigur með 521 atkvæðum gegn 466 sem Merz hlaut og var þar með kjörinn flokksformaður CDU.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/16/armin-laschet-kjorinn-formadur-kristilegra-demokrata|titill=Armin Laschet kjörinn formaður Kristilegra demókrata|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. apríl|ár=2021|mánuður=16. janúar|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|útgefandi=[[RÚV]]}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Armin Laschet er arftaki Merkel|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/16/armin_laschet_er_arftaki_merkel/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=13. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=16. janúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Hver vill verða kansl­ari?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/16/hver_vill_verda_kanslari/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=16. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. apríl|höfundur=Snorri Másson}}</ref>
 
Eftir formannskjör sitt lýsti Laschet yfir vilja til þess að verða kanslaraefni Kristilegra demókrata í þingkosningum sem fara fram í september 2021. Auk Laschets sóttist [[Markus Söder]], leiðtogi Kristilega sósíalsambandsins í Bæjaralandi, eftir útnefningu flokksins til að verða frambjóðandi til kanslara.<ref>{{Vefheimild|titill=Söder og Laschet vilja taka við af Merkel|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/11/soder_og_laschet_vilja_taka_vid_af_merkel/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=11. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. apríl}}</ref> Þann 12. apríl var Laschet talinn hafa tryggt sér útnefningu flokksins.<ref>{{Vefheimild|titill=Laschet verður kansl­ara­efni CDU|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/12/laschet_verdur_kanslaraefni_cdu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=12. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=13. apríl}}</ref> Staðfest var eftir miðstjórnarfund þann 19. apríl að Laschet yrði kanslaraefni flokksins í kosningunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Laschet staðfest­ur sem kansl­ara­efni CDU|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/04/19/laschet_stadfestur_sem_kanslaraefni_cdu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=19. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref>
 
==Einkahagir==