„Ronald Koeman“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
{{Knattspyrnumaður
|nafn= Ronald Koeman
}}
 
'''Ronald Koeman''' er hollenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum leikmaður. Hann er núverandi þjálfari [[FC Barcelona]]. Sem leikmaður spilaði hann sem miðju- og varnarmaður en skoraði reglulega úr auka- og vítaspyrnum. Fyrir Barcelona er hann næstmarkahæstur í auka- og vítaspyrnum á eftir [[Lionel Messi]]. Hann vann fjóra titla í [[La Liga]] með liðinu. Einnig vann hann þrjá titla með PSV í [[Eredivisie]] Hollandi og einnig einn með FC Groningen. Á þjálfaraferlinum hefur hann m.a. unnið tvo titla með Ajax og einn með PSV. Hann vann sinn fyrsta titil með Barcelona þegar hann hreppti [[Copa del Rey]] árið 2021.