„Copa del Rey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Copa del Rey''' eða '''spænski konungsbikarinn''' er elsta knattspyrnukeppni [[Spánn|Spánar]] sem enn er haldin, stofnuð árið 1903 á grunni [[Krýningarbikarinn 1902|Krýningarbikarsins]] sem keppt var um árið áður. Fram að stofnun [[La Liga|spænsku deildarkeppninnar]] árið 1928 var Copa del Rey helsta knattspyrnukeppni Spánar. [[FC Barcelona]] er sigursælasta félagið í sögu keppninnar með 3031 titlatitil, [[Athletic Bilbao]] hefur unnið 23 sinnum og [[Real Madrid]] 19 sinnum. Barcelona er ríkjandi meistari (2021). Sigurvegarar í Copa del Rey fá þátttökurétt í [[Evrópudeild UEFA]].
 
==Saga og skipulag==