„Winston Churchill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 78:
Í janúar árið 1943 hittust Churchill, Roosevelt og [[Charles de Gaulle]] í [[Casablanca]] í [[Marokkó]] og komust að þeirri niðurstöðu að stefnt skyldi að skilyrðislausri uppgjöf Öxulveldanna. Churchill var þó ekki afdráttarlaus í afstöðu sinni um þetta og var nokkuð hissa þegar Roosevelt tilkynnti niðurstöðuna af fundinum.<ref>{{cite web|url=http://ww2db.com/battle_spec.php?battle_id=65|first=Peter C.|last=Chen|title=Casablanca Conference|date=14 January 1943|accessdate=11 October 2014}}</ref><ref>{{cite news|work=[[The New York Times]]|last=Middleton|first=Drew|title=Roosevelt, Churchill Map 1943 War Strategy At Ten-Day Conference Held In Casablanca; Giraud And De Gaulle, Present, Agree On Aims|date=24 January 1943}}</ref>
 
Deilt hefur verið um hlutverk Churchill í [[Hungursneyðin í Bengal 1943|hungursneyðinni í Bengal árið 1943]], þar sem um þrjár milljónir manna létust úr hungri, vannæringu og sjúkdómum. Japanir höfðu hertekið [[Búrma]] og þar með lokað á innflutning hrísgrjóna til Indlands og valdið hungursneyð í Bengal, þar sem 20% neyttra hrísgrjóna voru innflutt. Churchill hélt því fram að hungursneyðin væri Indverjum sjálfum að kenna því þeir „fjölguðu sér eins og kanínur“<ref>See Dyson and Maharatna (1991) for a review of the data and the various estimates made.</ref><ref name = "Gordon">{{cite journal|last1=Gordon|first1=Leonard A.|title=Review of Prosperity and Misery in Modern Bengal: The Famine of 1943–1944|journal=The American Historical Review|date=1 January 1983|volume=88|issue=4|page=1051|doi=10.2307/1874145|jstor=1874145}}</ref><ref>{{cite web|last=Mukerjee|first=Madhusree|url=http://www.hnn.us/articles/129891.html|title=History News Network &#124; Because the Past is the Present, and the Future too|publisher=Hnn.us|accessdate=29 July 2011|archive-date=9 ágúst 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200809182841/http://www.hnn.us/articles/129891.html|dead-url=yes}}</ref><ref>{{cite web|url=https://www.churchillcentral.com/timeline/stories/did-churchill-cause-the-bengal-famine-of-1943-as-has-been-claimed|title=Did Churchill cause the Bengal Famine of 1943, as has been claimed?|publisher=Churchill Central|deadurl=yes|archiveurl=https://web.archive.org/web/20170510083201/https://www.churchillcentral.com/timeline/stories/did-churchill-cause-the-bengal-famine-of-1943-as-has-been-claimed|archivedate=10 May 2017}}</ref><ref name="Gordon"/><ref>{{cite journal|last1=Tharoor|first1=Shashi|title=Inglorious Empire: What the British Did to India|journal=Hurst|date=March 2017}}</ref> og neitaði að sjá af nokkrum birgðum sem ætlaðar væru herrekstrinum til að hjálpa þeim. Þegar landstjóri Indlands sendi Churchill símskeyti til að biðja um matarbirgðir spurði Churchill á móti að ef staðan væri svona slæm, „hvers vegna [væri] Gandhi þá ekki dauður enn?“ <ref>''[https://archive.is/20120630143154/www.newyorker.com/arts/critics/books/2007/08/13/070813crbo_books_mishra?currentPage=3 Exit Wounds]'', [[Pankaj Mishra]], ''[[The New Yorker]]'', 13. ágúst 2007.</ref>
 
Í júní árið 1944 [[Innrásin í Normandí|gerðu Bandamenn innrás í Normandí]] og ráku Þjóðverja inn í Þýskaland á næsta ári. Í innrás bandamanna í Þýskaland í febrúar 1945 átti Churchill þátt í því að skipa sprengjuárásir á borgina [[Dresden]], þar sem fjöldi þýskra flóttamanna og særðra hermanna hafði safnast saman.<ref>Taylor, Frederick. ''Dresden: Tuesday, 13. febrúar 1945'', New York: Harper Collins/London: Bloomsbury, bls. 262–64</ref> Eftir sprengjuárásirnar á borgina velti Churchill því upp í leynilegu símskeyti hvort rétt væri að endurskoða þá stefnu að „varpa sprengjum á þýskar borgir til þess eins að auka skelfinguna, en með öðrum tylliástæðum“.<ref>Patrick J. Buchanan, ''Where the Right Went Wrong'' (2004), St. Martin's Griffin, bls. 119</ref> Loftárásirnar voru meðal umdeildustu aðgerða bandamanna í stríðinu þar sem Þýskaland var í raun þegar sigrað þegar þær voru gerðar og Dresden þótti ekki hernaðarlega mikilvæg borg.<ref>{{Vísindavefurinn|918|Hvaða tilgangi þjónaði loftárás Bandamanna á Dresden í seinni heimsstyrjöld (sem olli dauða fleira fólks en dó í Hiroshima)?}}</ref> Í árásunum var Dresden lögð í rúst og um það bil 25 þúsund manns<ref>Müller, Rolf-Dieter; Schönherr, Nicole; Widera, Thomas, eds. (2010), ''Die Zerstörung Dresdens: 13. bis 15. Februar 1945. Gutachten und Ergebnisse der Dresdner Historikerkommission zur Ermittlung der Opferzahlen'', V&R Unipress, bls. 48,</ref>, aðallega óbreyttir borgarar, voru drepnir. Í eldri heimildum er yfirleitt talað um 135.000 dauðsföll.<ref>{{Vefheimild|titill=135 þúsund drepnir í árásinni á Dresden|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3585751|útgefandi=''Heimilistíminn''|ár=1980|mánuður=13. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=18. janúar}}</ref>