„Oddný Sturludóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Leilamamma (spjall | framlög)
bætti við heimild
Lína 1:
[[Mynd:Oddný Sturludóttir í Borgarstjórn .png|alt=Frá fundi Borgarstjórnar|thumb|Frá fundi Borgarstjórnar ]]
'''Oddný Sturludóttir''' (fædd 12. ágúst 1976) er [[aðjúnkt]] við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún var borgarfulltrúi [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] á árunum 2006-2014, fyrst sem varaborgarfulltrúi<ref>{{Cite web|url=https://kosningasaga.wordpress.com/sveitarstjornarkosningar/hofudborgarsvaedid/reykjavik/reykjavik-2006/|title=Reykjavík 2006|date=2011-05-22|website=kosningasaga|language=is-IS|access-date=2021-04-16}}</ref> en varð borgarfulltrúi þegar [[Stefán Jón Hafstein]] fór í leyfi<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1119359/|title=Stefán Jón í leyfi frá borginni|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-04-16}}</ref>. og var formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20111452818d|title=Oddný Sturludóttir formaður skóla- og frístundaráðs - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-04-16}}</ref>. Áður átti hún feril í listum en hún var meðlimur hljómsveitarinnar [[Ensími (hljómsveit)|Ensími]] þar sem hún lék á hljómborð og söng. Hún er einn höfunda bókarinnar [[Dís (kvikmynd)|Dís]] sem gerð var kvikmynd eftir. Hún var einn handritshöfunda gamanþáttanna [[Stelpurnar]].
 
 
[[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]]