„Æxlun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Doraolafs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Doraolafs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 77:
 
 
=== Mismunandi ferli æxlunar ===
Frjóvgun getur átt sér stað bæði innvortis og útvortis. Spendýr, skriðdýr og fuglar nota innvortis frjóvgun sem á sér stað með samförum, en mörg sjávardýr styðjast við útvortis frjóvgun þar sem kvendýrið lætur frá sér eggfrumur í vatnið og karldýrið sprautar sæðisfrumum yfir eggin (Belk,C. og Maier, V.B., 2019).
 
=== Kynlaus æxlun vs. kynæxlun ===
Þegar borið er saman kynlausa æxlun og kynæxlun má sjá mikin mun, kynlaus æxlun þarfnast bara að það sé einn einstaklingur á meðan kynæxlun þarf tvo af sitthvor kyninu. Það gefur því auga leið að kynlaus æxlun sé mun hraðari, sérstaklega í ljósi þess að engin tími fer í að leita sér af annari lífveru af sama stofni heldur getur hún fjölgað sér ein, en hún hefur tvöfaldan æxlunarávinning umfram kynæxlun. Hinsvegar má ekki gleyma því að kynlaus æxlun er ekki með mikin fjölbreytileika enda eru afkvæmin alltaf með sama genamynstur og foreldrið sitt og verður því lítil þróun þegar horft er til framtíðar. Sem er frábrugðið því sem maður sér með kynæxlun, þar sem tveir einstaklingar para sig saman og genin blandast, 46 litningar í heild sinni sem deilist jafnt frá foreldrum, 23 litningar frá föður og 23 litningar frá móður. Þó svo að kynæxlun sé ef til vill aðeins hægari þá til lengri tíma litið er það hentugara. Umhverfisaðstæður og lífskilyrði lífvera breytast með tímanum og aðlögun dýra með kynæxlun hentar því mun betur þegar kemur að því að þróast og mynda nýjar arfgerðir sem nær að aðlagast breyttu umhverfi bæði vegna mismunandi litninga sem þeir erfa frá foreldrum sem og endurröðun þeirra. (Jón Már Halldórsson, 2004).
 
 
=== Heimildir ===
BD.Editors. (2020, 28.janúar). Asexual Reproduction. Sótt af <nowiki>https://biologydictionary.net/asexual-reproduction/</nowiki>