Munur á milli breytinga „Kristín Á. Ólafsdóttir“

Skráin Borgarstjórnarfundur_.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Masur vegna þess að Copyright violation; see c:Commons:Licensing (F1)
(Skráin Plötuumslag,_Á_morgun,_Kristín_Á_Ólafsdóttir_.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Túrelio vegna þess að Copyright violation: Copyright Violation from https://www.youtube.com/channel/UC)
(Skráin Borgarstjórnarfundur_.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Masur vegna þess að Copyright violation; see c:Commons:Licensing (F1))
 
== Stjórnmál ==
 
[[Mynd:Borgarstjórnarfundur .png|thumb|Mynd úr Borgarstjórn 1996-2000. Kristín lengst til hægri ]]
Kristín fór að hafa afskipti af stjórnmálum á áttunda áratugnum, hún var róttæk og tók virkan þátt í Kvennabaráttunni innan vinstri flokkanna. Hún varð formaður Alþýðubandalagsfélags Akureyrar 1977-1979 og tók þátt í bæjarpólitíkinni þar. Varabæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á Akureyri 1978-1979 og sat þar meðal annars í Vatnsveitunefnd.<ref>{{Vefheimild|url=https://hljodsafn.is/audioFileDisplay/10710|titill=Viðtal við Kristínu Ágústu Ólafsdóttur|höfundur=Fríða Rós Valdimarsdóttir|útgefandi=Miðstöð munnlegrar sögu|ár=2008|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2021}}</ref>. Í framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1983-1989. Varaformaður Alþýðubandalagsins 1985-1987 og kom að því að [[Kvennahreyfing Alþýðubandalagsins]] var stofnuð. Borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1986-1990. Kristín hvatti til að stjórnarandstöðuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur mundu bjóða fram saman<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/27264/|titill=frétt}}</ref>, hún var einn af stofnendum framboðsins Nýs vettvangs í Reykjavík 1990 og borgarfulltrúi þess frá sama tíma til 1994. Stjórnarformaður Borgarspítalans – Sjúkrahúss Reykjavíkur 1994-1998.
 
4.236

breytingar