„Christian Pulisic“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Berserkur færði Cristian Pulisic á Christian Pulisic)
Ekkert breytingarágrip
 
'''Christian Mate Pulisic''' er bandarískur knattspyrnumaður sem spilar fyrir [[Chelsea FC]] og [[bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu]].
Pulisic hóf atvinnumannaferilinn hjá [[Borussia Dortmund]] 17 ára gamall árið 2016. HanHann varð dýrasti bandaríski leikmaður allra tíma þegar hann hélt til Chelsea árið 2019. Pulisic er króatískur í föðurætt.
 
[[Flokkur:Bandarískir knattspyrnumenn]]