„Jasus novaehollandiae“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Svarði2 (spjall | framlög)
Hefur ekki íslenskt heiti og þau eru auk þess yfirleitt í einu orði.
Lína 1:
[[Mynd:Suðrænn berghumar 1.png|thumb|237x237dp|Mynd 1: Suðrænn berghumar]]
SuðræniSuðræna berghumarinnhumartegundin (Jasus novaehollandiae) getur orðið allt að 51 sm á lengd, rúmmálið um 20 sm, eggjastokkarnir mælast jafnan milli 5-16 sm og hann getur orðið um 20 ára gamall. Það er því ljóst að hann getur orðið talsvert stærri en sá humar sem þekktur er við strendur Íslands. Líkami hans skiptist í höfubol og afturbol, en einnig er það kallað haus og hali. Hann er gulleitur eða appelsínugulur að lit. Kjörhitastig fyrir Suðræna berghumarinn er í kringum 16-19°C og því eru aðstæður við sunnanverða Ástralíu einstaklega hentugar fyrir hann. <ref>{{Cite web|url=http://species-identification.org/species.php?species_group=lobsters&id=131|title=Marine Species Identification Portal : Southern rock lobster - Jasus novaehollandiae|website=species-identification.org|access-date=2021-04-11}}</ref>
 
Líkt og sjá má á myndinni hér til hægri hefur Suðræni berghumarinnhann fimm pör af fótum eða tíu í heildina, tvö pör fálmara og munnlimi. Þá skiptist humar í höfuðbol og afturbol. Einnig hefur kvendýrið tvær gripklær ár fimmta pari fótanna, það hefur karldýrið hins vegar ekki.
 
Á myndinni hér til hliðar má sjá á hvaða svæðum veiðar á Suðræna berghumarsinshonum fara fram alla jafnan, en það er við suðurströnd Ástralíu og í kringum Tasmaníu. Við veiðar á honum er yfirleitt notast við eftirfarandi aðferðir: Veiddur í gildru með beitu, veiddur í net, einnig eru þeir stundum veiddir af köfurum en þá eru snara sett utan um þá eða þeir teknir fríhendis. Það er talin móðgun að veiða Suðræna berghumarinn með spjóti, krók eða með öðru sambærilegu oddhvössu veiðarfæri. <ref>{{Cite web|url=https://www.sealifebase.se/summary/Jasus-novaehollandiae.html|title=Jasus novaehollandiae, southern rock lobster : fisheries|website=www.sealifebase.se|access-date=2021-04-11}}</ref>
[[Mynd:Suðrænn berghumar 2.png|thumb|232x232dp|Mynd 2: Staðsetning veiða Suðræna berghumarsins]]
Suðræni berghumarinnHann lifir við strendur Ástralíu og eins og gefur að kynna þá eru það einungis Ástralar sem veiða hann. Hann lifir á 0-90 m dýpi og í langflestum tilfellum í grýttum jarðvegi, þar sem næga felustaði er fyrir hann að finna. Suðræni berghumarinnHumarinn er kjötæta og nærist að mestu á krabbadýrum, húðdýrum og lindýrum. Hrygning og mökun fer alla jafna fram í maí og til loka júlí, egginn klekjast þá út í júlí-desember. En kvendýrið getur geymt eggin og því nokkurn veginn stjórnað hvenær þau klekjast. <ref>{{Cite web|url=http://species-identification.org/species.php?species_group=lobsters&id=131|title=Marine Species Identification Portal : Southern rock lobster - Jasus novaehollandiae|website=species-identification.org|access-date=2021-04-11}}</ref>
[[Mynd:Suðrænn berghumar 3.png|thumb|315x315dp|Tafla 1: Veiðar á Suðræna berghumrinum frá síðustu aldamótum. Athugið að y-ás nær frá 2000-5000.]]
Veiðar á Suðræna berghumrinumhumrinum hafa verið nokkuð stabílarstöðugar í gegnum árin, en allt frá því mælingar hófust árið 1958 þá hefur veiðin verið í kringum fimm þúsund tonn árlega. Það hefur þó farið minnkandi hægt og rólega frá síðustu aldamótum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum sem liggja fyrir og eru frá árinu 2017, þá eru veiðar um rétt tæplega þrjú þúsund tonn árlega. Þetta má allt sjá nokkuð greinilega á töflunni hér að ofan, en árið 2000 veiddust 4.756 þúsund tonn sem er talsvert miðað við árið 2017 en þá veiddust 2.904 þúsund tonn. Lækkunin á þessum árum nemur því 38,94% og meðaltal lækkunar ár frá ári er 2,73%. Mesta lækkunin ár frá ári frá því mælingar hófust var á milli áranna 2008 og 2009 en þá féllu veiðarnar úr 4.099 þúsund tonnum niður í 3.497 þúsund tonnum, lækkunin nemur því 602 þúsund tonnum eða 14,69%. <ref>{{Cite web|url=http://www.fao.org/fishery/statistics/software/FishStatJ/en|title=FAO Fisheries & Aquaculture - FishStatJ|website=www.fao.org|access-date=2021-04-11}}</ref>
 
Árið 2010 höfðu 543 skip leyfi til veiða á Suðræna berghumrinumhumrinum, þar af voru 227 í suður Ástralíu, 86 í Victoriu fylki og 230 í Tasmaníu fylki. Fyrir þá sem veiða sér til gamans án kvóta gilda ákveðnar reglur. En þá þarf humarinn að hafa náð ákveðinni stærð, eða 9,85 sm á suðursvæðinu og 10,5 á norðursvæðinu, mælt er eftir miðri skelinni, frá höfuðbolnum niður að afturbolnum. Ekki er leyfilegt að veiða meira en fjögur dýr á dag og alltaf sleppa eggjafullu kvendýri, en þau eru friðuð að fullu leyti. <ref>{{Cite web|url=https://www.sealifebase.se/summary/Jasus-novaehollandiae.html|title=Jasus novaehollandiae, southern rock lobster : fisheries|website=www.sealifebase.se|access-date=2021-04-11}}</ref>
 
Á töflunni hér að ofan má sjá samanburð á veiðum Suðræna berghumarsinshumarsins og Rauða berghumarsins ("Red rock lobster)" á árunum 2000-2017. En þessar tvær tegundir humars er skyldar og eru báðar af ætt sem kallast „spiny lobster“, mikil líkindi eru með þessum tegundum. Hins vegar veiðist Rauði berghumarinn einungis við Nýja-Sjáland ólíkt Suðræna berghumrinum sem veiðist við suðurströnd Ástralíu líkt og áður hefur komið fram. Í kringum aldamótin var mun meira veitt af Suðræna berghumrinumhonum en í kringum árið 2010 urðu veiðarnar á tegundunum tveimur mun jafnari og hafa haldist nokkuð jafnar síðan þá. <ref>{{Cite web|url=http://www.fao.org/fishery/statistics/software/FishStatJ/en|title=FAO Fisheries & Aquaculture - FishStatJ|website=www.fao.org|access-date=2021-04-11}}</ref>
 
[[Mynd:Suðrænn berghumar 4.png|thumb|268x268dp|Tafla 2: Samanburður á veiðum Suðræna berghumarsins og Rauða berghumarsins.]]Heimildaskrá