„Kragastrympa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m innsláttarvilla
m innsláttarvilla
Lína 20:
''Verrucaria terrestris'' (Th. Fr.) Tuck.
}}
'''Kragastrympa''' ([[fræðiheiti]]: ''Sporodictyon terrestre'', stundum misritað ''terrestris'') er tegund [[fléttur|fléttna]] af [[fjörusvertuætt]]. Kragastrympa hefruhefur [[pólhverf útbreiðsla|pólhverfa útbreiðslu]] og finnst í [[norðurheimskaut]]abeltinu, [[barrskógabelti]]nu og í [[tempraða beltið|tempraða beltinu]].<ref Name="Savic&Tibell2009">Savić, S., & Tibell, L. (2009). [https://www.jstor.org/stable/pdf/27756895.pdf?refreqid=excelsior%3A619647b8b779220f1fa91203ccf3bb16 Taxonomy and species delimitation in Sporodictyon (Verrucariaceae) in Northern Europe and the adjacent Arctic—reconciling molecular and morphological data.] Taxon, 58(2), 585-605.</ref>
 
Kragastrympa finnst víða á Íslandi á [[móberg]]i og jarðvegi, sérstaklega á sunnanverðu [[miðhálendið|miðhálendi]]nu, til dæmis í [[Esjufjöll]]um.<ref Name="FlóraÍslands">Flóra Íslands (án árs). [http://floraislands.is/FLETTUR/polybter.html Kragastrympa - ''Sporodictyon terrestris''.] Sótt af vefsvæði Flóru Íslands þann 11. apríl 2021.</ref> Kragastrympa á Íslandi sýnir mestan erfðafræðilegan skyldleika við [[Noregur|norska]] og [[Svíþjóð|sænska]] stofna.<ref Name="Savic&Tibell2009"/>