„Pípugerð Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Pípugerð Reykjavíkur''' eða '''Pípugerð Reykjavíkurbæjar''' var borgarfyrirtæki sem stofnað var árið 1946 en einkavætt á árinu 1996. Tilgangur þess var að framlei...
 
bæti við heimildum
 
Lína 9:
 
Um 1990 hófu borgaryfirvöld í Reykjavík stórfellda [[einkavæðing|einkavæðingu]] fyrirtækja sinna og tveimur árum síðar var samþykkt í borgarráði að stefna að sölu Pípugerðarinnar. Það gekk þó ekki að fullu í gegn fyrr en á hálfrar aldar afmæli fyrirtækisins árið 1996. Hið nýja fyrirtæki starfaði fyrst um sinn undir nafninu Pípugerðin hf.
 
== Tilvísanir og heimildir ==
{{Reflist}}
* {{bókaheimild|höfundur=Guðjón Friðriksson|titill=Cloacina. Saga fráveitu.|útgefandi=Veitur|ár=2021|ISBN=ISBN 978-9935-24-901-2}}
 
[[Flokkur:Saga Reykjavíkur]]