„Mikliskurður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Berserkur færði Mikli skurður á Mikliskurður: betra skv. umræðu
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
[[Mynd:Grand-Canal.png|alt=Landakort af vatnaleiðum „Mikla skurðar“ í Austur-Kína.|thumb|Kort af vatnaleiðum „Mikla skurðar“ í Austur-Kína.]]
'''Mikli skurðurMikliskurður''' (eða '''Keisaraskurðurinn''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''大运河''; [[Pinyin|rómönskun:]] Dà yùnhé)'', er samheiti á manngerðum skipa- og áveituskurðum í [[Kína|Austur Kína]]; 1.794 kílómetrar að lengd; að jafnaði 30,5 metrar á breidd og 4.6 - 6 metra á dýpt. Með [[Skipastigi|skipastigum]] rís hann hæst í 42 metra. Skurðirnir tengja saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Skurðirnir eru elstu skipaskurðir heims. Gerð þeirra hefur staðið yfir í meira en 2.000 ár.
Kínverjar þekkja „Mikla skurð“„Miklaskurð“ sem Jing – Hang skurðinn ''([[Kínverska|kínverska:]] ''京杭大运河''; [[Pinyin|rómönskun:]] Jīng-Háng Dà Yùnhé)'', sem þýðir bókstaflega „Beijing – Hangzhou skurðurinn“ þar sem hann byrjar í höfuðborginni [[Beijing]]; fer um [[Héruð Kína|borghéraðið]] [[Tianjin]], [[Hebei]] [[Héruð Kína|hérað]], [[Héruð Kína|strandhéruðin]] [[Shandong]], [[Jiangsu]] og [[Zhejiang]]; og endar í [[Hangzhou]] borg í [[Zhejiang]] [[Héruð Kína|héraði]].
 
== Mikilvægi ==
Lína 10:
[[Mynd:Pekin_hutong_i_fragment_Wielkiego_Kanalu_Chinskiego_05.JPG|thumb|alt=„Mikli skurður“ í höfuðborginni Beijing.|„Mikli skurður“ í höfuðborginni [[Beijing]] í Kína.]]
 
Gerð „Mikla skurðar“„Miklaskurðar“ var stærsta og umfangsmesta mannvirkjaverkefni veraldar fyrir [[Iðnbyltingin|iðnbyltinguna]]. Hann var burðarás samgangna á milli norður- og suðurhluta Norður-Kína sléttunnar. Hann gerði mögulegan flutning á umframkorni landbúnaðarhéraðanna við [[Jangtse]] fljót og dalanna við Huai-fljót, til að fæða íbúa höfuðborgarinnar og Norður-Kína. Þegar á 13. öld tengdu skipaskurðirnir saman fimm helstu vatnasvæði Kína.
 
Þetta merkilega skurðarkerfi hefur gegnt mikilvægu hlutverki í að tryggja efnahagslega velmegun og stöðugleika í Kína og er enn í notkun í dag.
 
„Mikli skurður“„Mikliskurður“ var árið 2014 er settur á [[Heimsminjaskrá UNESCO]].
 
== Saga ==
 
[[Mynd:Gcjiangnan1.JPG|thumb|alt=Mynd af bátum á syðsta hluta „Mikla skurðar“„Miklaskurðar“ sem liggur frá Hangzhou borg í Zhejiang héraði til borgarinnar Zhenjiang í [[Jiangsu]] héraði, þar sem skurðurinn mætir Jangtse fljóti.|Syðsti hluti „Mikla skurðar“ liggur frá Hangzhou borg í [[Zhejiang]] héraði til borgarinnar Zhenjiang í [[Jiangsu]], þar sem skurðurinn mætir [[Jangtse]] fljóti.]]
 
Elstu hlutar „Mikla skurðar“„Miklaskurðar“ eru frá 5. öld f.Kr. og nær byggingarsaga þessa mikla mannvirkis fram til dagsins í dag.
 
Elstu skurðirnir liggja á milli [[Jangtse]] fljóts og borgarinnar Huaiyin í [[Jiangsu]] héraði, sem var við [[Gulafljót]], þegar fljótið féll mun sunnar en það gerir í dag. Þessi hluti er jafnan þekktur sem Shanyang- skurðurinn. Þessi forni farvegur var fyrst lagður á 4. öld f.Kr., en á tímum Yang Ti keisara Sui-veldisins (581—618) var hann endurgerður, síkin dýpkuð og tengd saman. Meðfram skurðunum voru byggðir vegir, póststöðvar og keisaraskálar. Skurðirnir urðu síðan betur skipgengir á 10. öld, á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279), þegar verkfræðingurinn Qiao Weiyue fann upp [[Skipastigi|skipastigann]]. Skipaskurðurinn rís hæst í 42 metrum nálægt fjöllunum Shandong héraðs.
Lína 32:
== Umfang skurðarins ==
 
[[Mynd:Gcjining.JPG|alt=Mynd af „Mikla skurði“ við borgina Jining.|thumb|„Mikli skurður“„Mikliskurður“ við borgina Jining í [[Shandong]] héraði.]]
 
„Mikli skurður“„Mikliskurður“ er gríðarlegt mannvirki. Hann nær yfir 1.794 kílómetra og tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna.
 
Byggt á stjórnunareiningum Kína nútímans, frá norðri til suðurs, liggur skurðurinn um eftirfarandi borgir og héruð: