„Jólaeyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 39:
Fyrstu Evrópumennirnir sem komu til eyjarinnar voru skipverjar á ''Thomas'' árið 1615. Skipstjórinn [[William Mynors]] nefndi eyjuna Jólaeyju, því hann sigldi þar framhjá á jóladag árið [[1643]]. Vegna þess hve eyjan er afskekkt og þess hve mannabyggð á sér þar stutta sögu hefur þróast þar sérstætt lífríki. 63% eyjarinnar eru [[þjóðgarður]] ([[Jólaeyjuþjóðgarðurinn]]) og stórir hlutar hennar eru [[monsúnskógur]]. Helstu auðlindir eyjarinnar eru [[fosfat]]námur sem hafa verið nýttar frá 1899.
 
Jólaeyja er önnur af tveimur [[Fylki og hjálendur Ástralíu|fylkjum og hjálendum Ástralíu]] ([[Kókoseyjar]] eru hin) þar sem Ástralar af evrópskum uppruna eru í minnihluta. Menning íbúa Jólaeyju minnir mest á menningu [[Singapúr]], enda var eyjan hluti af sömu bresku nýlendunni þar til stjórn hennar var færð til Ástralíu árið 1958. Nær allt opinbert húsnæði á eyjunni var byggt aaf [[Singapore Improvement Trust]].
 
[[Mynd:Christmas Island Map.png|250px|thumb|right|[[Kort]] af Jólaeyju]]