„Vestmannsvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vestmannsvatn''' er [[stöðuvatn]] á mörkum [[Reykjadalur|Reykjadals]] og [[Aðaldalur|Aðaldals]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]innsveitum Skjálfanda. Á bakka vatnsins er [[Kirkjumiðstöðin við Vestmannsvatn]] og þar rekur [[þjóðkirkjan]] sumarbúðir. Vatnið, sem er 2,4 km² að stærð og mest 10 m djúpt en víðast hvar mun grynnra, er varpstaður [[Flórgoði|flórgoðans]] og er friðlýst.<ref>[http://www.birdlife.org/datazone/sitefactsheet.php?id=523 Vestmannsvatn] BirdLife</ref>
 
[[Reykjadalsá]] rennur í vatnið úr suðri en úr því rennur svo aftur [[Eyvindarlækur]] til [[Laxá í Aðaldal|Laxár]].