„Suður-Þingeyjarsýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
betra kort
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sýslur á Íslandi.png|thumb|right|Kort sem sýnir mörk Suður-Þingeyjarsýslu.]]
 
'''Suður-Þingeyjarsýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru ekki lengur [[stjórnsýslueining]]ar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
 
Suður-Þingeyjarsýsla er staðsett milli [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]] og [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]]. Suður-Þingeyjarsýsla nær yfir [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] austanverðan að [[Jökulsá á Fjöllum]], nema [[Kelduhverfi]] sem tilheyrir Norður-Þingeyjarsýslu.