„Garda-vatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Norðurhluti Garda-vatns. thumb|Kort. '''Garda-vatn''' (ítalska: ''Lago di Garda'') er stærsta stöðuvatn ...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2:
[[Mynd:Laghi prealpini italiani.png|thumb|Kort.]]
'''Garda-vatn''' (ítalska: ''Lago di Garda'') er stærsta stöðuvatn [[Ítalía|Ítalíu]]. Það er í [[Langbarðaland]]i við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]], um miðja vegu frá [[Brescia]] og [[Verona]]. Bærinn Garda er við vatnið sjálft. Margar eyjar eru á vatninu en eru fimm stærstar. Sú stærsta er [[Isola del Garda]], þar stofnaði [[Frans frá Assisí]] klaustur árið 1220. Milt loftslag er við vatnið og er það fjölfarinn ferðamannastaður.
 
==Tengt efni==
[[Ítölsku vötnin]]
 
[[Flokkur:Stöðuvötn á Ítalíu]]