„Snæfell (Eyjabakkajökull)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorhallur90 (spjall | framlög)
m bætti orðalag
m fjarlægi netfang, býður upp á amapóst (spam).
Lína 19:
Á toppi fjallsins er sísnævi þaðan sem mikið og víðfeðmt útsýni er til allra átta. Á góðviðrisdögum sést vel yfir [[Vesturöræfi|Vesturöræfi,]] [[Kverkfjöll]], [[Fljótsdalur|Fljótsdal]], [[Fljótsdalshérað]], [[Vatnajökull|Vatnajöku]]<nowiki/>l og [[Hvannadalshnjúkur|Hvannadalshnjúk]] svo eitthvað sé nefnd
 
Yfir sumartímann starfa [[landverðir]] [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgars]] á svæðinu og eru með aðsetur í [[Snæfellsskáli|Snæfellsskála]] sem er staðsettur við rætur fjallssins. Landverðir geta veitt upplýsingar um aðstæður á gönguleiðinni, slóðum í nágreni og fleira. Hægt að ná í þá í síma 842 4367 eða í með pósti: snæfellsstofa@vjp.is <ref>{{Cite web|url=https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/is/svaedin/snaefell-lonsoraefi|title=Snæfell / Lónsöræfi|last=Vatnajökulsþjóðgarður|website=Vatnajökulsþjóðgarður|language=is|access-date=2021-04-04}}</ref>