„Tyrkland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 37:
| símakóði=90
}}
'''Tyrkland''' ([[tyrkneska]]: ''Türkiye'') er land í [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]] og [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]] sem nær yfir [[Anatólía|Anatólíu]] í [[Asía|Asíu]] og lítið landsvæði á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í [[Evrópa|Evrópu]]. Tyrkland á landamæri að [[Grikkland]]i og [[Búlgaría|BúlgríuBúlgaríu]] í vestri, [[Georgía|Georgíu]] í norðaustri, [[Armenía|Armeníu]], [[Aserbaísjan]] og [[Íran]] í austri, [[Írak]] í suðaustri og [[Sýrland]]i í suðri. Einnig liggur Tyrkland að [[Svartahaf]]i í norðri, [[Eyjahaf]]i í vestri og [[Miðjarðarhaf]]i í suðri. [[Ankara]] er höfuðborg Tyrklands en [[Istanbúl]] er stærsta borg landsins.
 
==Söguágrip==