„Inuit Ataqatigiit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Numberguy6 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Frá 1991 til 2005 fékk flokkurinn á bilinu 19-25% í kosningum og árið 2001 fékk IA í fyrsta sinn annan af tveimur fulltrúum Grænlands á danska þinginu. Eftir kosningarnar 2002 mynduðu IA og [[Siumut]] saman ríkisstjórn og eftir kosningarnar 2005 bættist þriðji flokkurinn, [[Atassut]], við stjórnina. Upp úr samstarfinu slitnaði árið 2007 þegar IA sagði sig úr stjórninni vegna deilna um sjávarútvegsmál. Í kosningunum tveimur árum síðar vann IA sinn mesta sigur í sögunni, fékk 43,7% atkvæða og 14 af 31 þingsæti. Leiddi IA ríkisstjórnina það kjörtímabil með stuðningi smáflokka.
 
Ekki tókst að fylgja þessum árangri eftir í næstu kosningum, 2013, 2014 og 2018. Jafnaðarmannaflokkurinn Siumut hefur leitt ríkisstjórnir eftir allar þessar kosningar en IA ýmist komið að samsteypustjórnum eða verið stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn. NæstuÍ þingkosningarþingkosningum á6. Grænlandiapríl fara2021 framvann flokkurinn mikinn sigur, náði sínum næstbesta árangri í aprílsögunni, 202137,4% og hlaut 12 af 31 þingmanni á grænlenska þinginu.
 
Í fimm af síðustu sex kosningum (2001-2019) hefur IA fengið flest atkvæði í kosningunum til danska þingsins.